Upp í vindinn - 01.05.1982, Blaðsíða 68

Upp í vindinn - 01.05.1982, Blaðsíða 68
Danmörk íbúðir og sumarhús á Sjálandi Brottför: 4. og 18. júní — 2., 16. og 30. júlí — 13. ágús! Helsingör/Marienlyst Palæ, íbúðarhótel íbúðarhótel í sérflokki. Stúdíó-íbúðir með eldhúskróki og baðher- bergi. Fagurt umhverfi við eina bestu baðströnd Danmerkur. Á Marienlyst er góður veitingastaður, bar, spilavíti og innisundlaug. Góður 18 holu golfvöllur skammt frá hótelinu og stutt í góða tennis- velli. Hestaleiga. Verð frá kr. 4.825,— 2 vikur Sumarhús við eina bestu baðströnd Danmerkur: Rádyrvej 26, Gilleleje. Gott sumarhús fyrir 6 manns. Hybenvej 16, Hornbæk. Gott sumarhús fyrir 5 manns. Ringgárdsvej 38, Hornbæk. Stórt og gott hús fyrir allt að 8 manns. Möllernmarken 10, Dronningmölle. Mjög gott sumarhús fyrir 6 manns. Folden 7, Hornbæk. Litið og snoturt hús fyrir 4. Verð frá kr. 3.985,— Baroniet 24, Hornbæk. Stórt og gott hús fyrir allt að 7 manns. Lág fargjöld fyrir farþega og bíla til meginlandsins Ferðaskrifstofan ÚTSÝN og HAFSKIP H/F munu eins og udnanfar- in ár halda áfram samvinnu í bílaflutningum til meginlands Evrópu á hagstæðu verði. Siglt verður til Kaupmannahafnar á þriðjudög- um hálfsmánaðarlega frá 18. maí. Útsýn mun útvega gistingu í Kaupmannahöfn og annars staðar, sé þess óskað. ,,græna hjarta” Evrópu Útsýn býður viðskiptavinum sínum ótrúlega hagstæða bílaleigu- samninga og flugfargjald til Luxembourg og heim aftur. Kynnið ykkur verðskrána og hugleiðið hvort þarna sé ekki einmitt það sem hentar orlofsáætlunum yðar í ár. Bíll, ótakmarkaður kílómetrafjöldi og flugfar fram og til baka pr. mann: Verð frá kr. 3.520. Brottför: 7. apr., 21. maí, 4. og 18. júní, 8. og 23. júlí og 13. ágúst. London Sæluvika í London — eða löng helgi — meö þaulkunnugum fararstjóra Útsýnar getur margborgað sig fjárhagslega, auk þess að vera dýrmæt lífsreynsla og óborganleg ánægja. Útsýn býöur þér bestu fáanleg kjör— þjónustu í sérflokki — og hefur valið réttu hótelin með nærri helmings afslætti, staðsett þar sem dvöl- in verður þér notadrýgst og þægilegust. Hvert sem áhugasvið þitt er uppfyllir London óskir þínar, því aö borgin er eitt allsherjar leiksvið menningar og mann- legs lífs. Útsýn býöur jafnan upplýsingar um alla helstu viðburði í London í viku hverri. Helgarferðir: Verð frá kr. 4.260,— 3/5 nætur— laugardagur— þriðjudags / fimmtudagur— þriðjudags. Vikuferðir: Verð frá kr. 4.782,— 7 nætur— laugardagur— laugardags. Útsýn býður enn sem fyrr hagstæðustu kjörin vegna margra ára viðskipta og hagkvæmra samninga við gististaði í hjarta borgarinnar. Ferðaskrifstofan LÚTSÝNi AUSTURSTRÆTI 17 SÍMI 26611
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.