Upp í vindinn - 01.05.1982, Side 68

Upp í vindinn - 01.05.1982, Side 68
Danmörk íbúðir og sumarhús á Sjálandi Brottför: 4. og 18. júní — 2., 16. og 30. júlí — 13. ágús! Helsingör/Marienlyst Palæ, íbúðarhótel íbúðarhótel í sérflokki. Stúdíó-íbúðir með eldhúskróki og baðher- bergi. Fagurt umhverfi við eina bestu baðströnd Danmerkur. Á Marienlyst er góður veitingastaður, bar, spilavíti og innisundlaug. Góður 18 holu golfvöllur skammt frá hótelinu og stutt í góða tennis- velli. Hestaleiga. Verð frá kr. 4.825,— 2 vikur Sumarhús við eina bestu baðströnd Danmerkur: Rádyrvej 26, Gilleleje. Gott sumarhús fyrir 6 manns. Hybenvej 16, Hornbæk. Gott sumarhús fyrir 5 manns. Ringgárdsvej 38, Hornbæk. Stórt og gott hús fyrir allt að 8 manns. Möllernmarken 10, Dronningmölle. Mjög gott sumarhús fyrir 6 manns. Folden 7, Hornbæk. Litið og snoturt hús fyrir 4. Verð frá kr. 3.985,— Baroniet 24, Hornbæk. Stórt og gott hús fyrir allt að 7 manns. Lág fargjöld fyrir farþega og bíla til meginlandsins Ferðaskrifstofan ÚTSÝN og HAFSKIP H/F munu eins og udnanfar- in ár halda áfram samvinnu í bílaflutningum til meginlands Evrópu á hagstæðu verði. Siglt verður til Kaupmannahafnar á þriðjudög- um hálfsmánaðarlega frá 18. maí. Útsýn mun útvega gistingu í Kaupmannahöfn og annars staðar, sé þess óskað. ,,græna hjarta” Evrópu Útsýn býður viðskiptavinum sínum ótrúlega hagstæða bílaleigu- samninga og flugfargjald til Luxembourg og heim aftur. Kynnið ykkur verðskrána og hugleiðið hvort þarna sé ekki einmitt það sem hentar orlofsáætlunum yðar í ár. Bíll, ótakmarkaður kílómetrafjöldi og flugfar fram og til baka pr. mann: Verð frá kr. 3.520. Brottför: 7. apr., 21. maí, 4. og 18. júní, 8. og 23. júlí og 13. ágúst. London Sæluvika í London — eða löng helgi — meö þaulkunnugum fararstjóra Útsýnar getur margborgað sig fjárhagslega, auk þess að vera dýrmæt lífsreynsla og óborganleg ánægja. Útsýn býöur þér bestu fáanleg kjör— þjónustu í sérflokki — og hefur valið réttu hótelin með nærri helmings afslætti, staðsett þar sem dvöl- in verður þér notadrýgst og þægilegust. Hvert sem áhugasvið þitt er uppfyllir London óskir þínar, því aö borgin er eitt allsherjar leiksvið menningar og mann- legs lífs. Útsýn býöur jafnan upplýsingar um alla helstu viðburði í London í viku hverri. Helgarferðir: Verð frá kr. 4.260,— 3/5 nætur— laugardagur— þriðjudags / fimmtudagur— þriðjudags. Vikuferðir: Verð frá kr. 4.782,— 7 nætur— laugardagur— laugardags. Útsýn býður enn sem fyrr hagstæðustu kjörin vegna margra ára viðskipta og hagkvæmra samninga við gististaði í hjarta borgarinnar. Ferðaskrifstofan LÚTSÝNi AUSTURSTRÆTI 17 SÍMI 26611

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.