Upp í vindinn - 01.05.1982, Blaðsíða 60

Upp í vindinn - 01.05.1982, Blaðsíða 60
E.- Útskrift á verðum frumþátta fyrir einstaka byggingavöru- fiokka. Magnskrár: K001 Útveggjaklæðningar K002 Fúguefni K003 Flísar K004 Gólfteppi K005 Parkett F,- Útreikningur á einingaverðum verkhluta. Fjöldi eininga- verða er um 120 stykki. G. - Kostnaðaráætlun á mismunandi útveggjaklæðningum. Magnskrár U001 til U024. H. - Útreikningur á kostnaði mismunandi þakgerða. Magn- skrár M004, M005, M006 o.s.frv. H.- Útreikningur á kostnaði mismunandi útveggja. H, - Hagkvæmnisathugun - steypustyrktarstál/bendinet í plötum. Magnskrár M017 og M018. I. Upplýsingar út úr kerfinu til verkfræðistofa og verktaka á véltæki formi. KOSTNAÐARSAWIANBURÐUR Á MISMUNANDI JÁRN- BENDINGU PLATNA. Einn þeirra þátta sem er reiknaður út á þriggja mánaða fresti er kostnaður við járnbendingu platna annars vegar með kambstáli og hins vegar með rafsoðnu bendineti. Rit frá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins um bygg- ingarkostnað fjölbýlishúss má nota sem viðmiðun þegar ým- iss kostnaður er borinn saman. Samkvæmt ritinu er öll járnbending (efni og vinna) u.þ.b. 3,3% heildarkostnaður, en járnbending platna ein um 2%. Umrætt fjölbýlishús er fjögurra hæða, en Ijóst er að kostn- aður við járnbendingu platna er breytilegur og ræðst af ýmsum þáttum. Þeirra á meðal skulu nefndir:. Húsform og lögun platna: (stórar plötur eða litlar, rétthyrndar eða þríhyrndar, o.s.frv.) Efni: (kambstál, sléttjárn, bendinet). Byggingaraðferð: (bundið á byggingarstað eða í verksmiðju; bundið með handverkfærum eða vélknúnum tækjum o.s.frv.). Byggingartími eða veður: (eflaust breytir einhverju, hvort unnið er heldur í ákvæðis- eða tímavinnu). Byggingarstaður: (miklu skiptir, hvar á landinu er byggt, og veldur því munur á kostnaði við flutning, stjórnun o.fl.). Sjá má af þessari uþþtalningu og því sem fer hér á eftir, að erfitt er að bera að fullu saman kostnað við járnbend- ingu. Eigi að síður er reynt að nálgast slíkan samanburð með því að gefa sér ákveðnar forsendur. - Eftirfarandi for- sendurgilda i kostnaðarreikningum: 1. Kostnaður bendiaðferðanna er reiknaður út samvkæmt teikningum eins ákveðins húss, sjá töflur 1 og 2. 2. Tvéir siálfstæðir burðarþolshönnuðir hönnuðu hvora járnbendingu um sig, þ.e. annar hannaði hefðbundnu járna- lögnina, en hinn hannaði bendingu platnanna meó bendi- neti. Við útreikning beggja hönnuða eru álagsforsendur þær sömu, þ.e. notþungi, plötuþykkt, ílag o.fl. Reikningsaðferðir hönnuða eru hins vegar mismunandi. 3. Útreikningur kostnaðar er miðaður við verðlag 1. apríl 1978, 1. júlí 1979, 1. okt. 1980, 1. jan. 1981 og 1. jan. 1982 á Stór-Reykjavíkursvæðinu. 4. Launaliður útreikninganna er miðaður við útselda vinnu samkvæmt gildandi töxtum starfsgreinafélags í Reykjavík. 5. Gert er ráð fyrir, að launaliðurinn lækki með notkun bendineta, þar eð klipping og binding járna verður óveruleg. Á hinn bóginn vex vinna vegna sérstólunar yfirjárna. Sam- kvæmt reynslutölum hér á landi og erlendis, er hægt að spara vinnu allt að 5065% með notkun bendineta í stað hinnar hefðbundnu aðferðar. í sundurliðun þessara útreikn- inga er gert ráð fyrir 50% vinnusparnaði. 6. Verð á kambstáli er meðaltal á verði frjá fjórum efnis- sölum. í verðinu er innifalinn söluskattur og álagning en án magnafsláttar. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.