Upp í vindinn - 01.05.1982, Blaðsíða 8

Upp í vindinn - 01.05.1982, Blaðsíða 8
Dæmi um velheppnaða björgun afeigin rammteik. Þungi skíöamannsins veldurþví, að snjóþekjan losnarog ferafstað, en hon- um tekst með snarræði og heppni að bjarga sér út úr skriðunni. Viðlagasjóður Norðmanna í Noregi starfar sjóður sem nefnist Statens Naturskadefond sem samsvarar nokkurn veginn Viðlagatryggingu hér. Sjóð- urinn starfar á svipaðan hátt og viðlagatrygging að því er varðar bætur á tjónum. Auk þess að bæta tjón hefur sjóður- inn það hlutverk að fjármagna fyrirbyggjandi aðgerðir og verður það að teljast mjög góð fjárfesting. Sjóðurinn kostar að fullu alla undirbúningsvinnu og gagnasöfnun, hönnun o.þ.h. vegna varnarmannvirkja á byggðum svæðum og hann greiðir svo 75-90% at kostnaði við gerð mannvirkj- anna sjálfra. Svipaðar reglur gilda einnig í Sviss. í norksum byggingarsamþykktum er að finna ákvæði varðandi snjóflóðahættu svo og í reglum öryggiseftirlitsins. Engin slík laga- eða reglugerðarákvæði er að finna hér á landi og er þó sannarlega full ástæða til að svo sé. Vorið 1981 var samþykkt á Alþingi þingsályktunartillaga um að fela ríkisstjórninni að undirbúa og leggja fram á Alþingi frum- varp til laga um skipulag varna gegn tjóni af völdum snjó- flóða og skriðufalla. Standa því vonir til að farið verði aö taka þetta vandamál fastari tökum en gert hefur verið til þessa. Það getur varla talist eðlilegt að á sama tima og þjóðfél- agið er reiðubúið að taka á sig stóráföll af völdum náttúr- hamfara sbr. lög um viðlagasjóð og viðlagatryggingu skuli jafn lítil áhersla vera lögð á fyrirbyggjandi aðgeröir og raun ber vitni. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.