Upp í vindinn - 01.05.1982, Blaðsíða 44

Upp í vindinn - 01.05.1982, Blaðsíða 44
Guðni Guðnason, tæknifr. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Islensk einingahús Inngangur: Áhugi á byggingu einingahúsa hefur fariö vaxandi á undanförnum árum, aö sama skapi hefur umræöa og vanga- veltur um framleiöslu þeirra aukist hjá þeim aðilum er láta byggingarmál sig varða. A síöasta ári gekkst Rannsóknarstofnun byggingariönaö- arins fyrir könnun á íslenskum einingahúsum en könnun sú beindist aðallega að byggingarkostnaði þeirra ásamt starfs- skilyrðum einingahúsaverksmiðja hérlendis. Ennfremur hef- ur síaukin athygli beinst að gæðum þessara húsa og hvort þau uppfylli lágmarkskröfur reglugerða um byggingu íbúðar- húsnæðis. Til að fjalla um þessi mál var skipuð nefnd s.l. desember og eiga þar fulltrúa: Húsnæðisstofnun ríkisins, Rannsókn- arstofnun byggingariðnaðarins, stofnlána og iðnlánaxssjóðir, Iðntæknistofnun og Samtök einingahúsaframleiðenda. Var HR og RB einkum falið að afia gagna fyrir nefndina oq annast úrvinnslu þeirra, þar á meðal tæknilega úttekt á einingahúsum framleiddum á íslandi. Það sem hér fer á eftir er úrdráttur úr skýrslu RB, íslensk einingahús, sem væntanleg er til útgáfu bráðlega. Framleiðsla einingahúsa: Framleiðsla einingahúsa er mjög nýleg grein í byggingar- iðnaði á íslandi, ef miðað er við aðrar greinar hans. Þótt bygging húsa úr einingum hafi hafist fyrir 1950 er það fyrst á árunum 1973-1974 sem framleiðsla þeirra er orðin í einhverjum mæli. Forsendur fyrir aukna og fjölbreytt- ari framleiðslu einingahúsa hafa skapast hin síðari ár vegna breyttra byggingarhátta og nýrra viðhorfa í skipulagsmálum. Óstöðugt verðlag og erfiðleikar húsbyggenda við fjár- mögnun nýbygginga hafa enn fremur aukið þörfina á ódýr- ari sérbýlishúsum og meiri framkvæmdahraða, en hér hafa tíðkast án þess, að því fylgdi breytingar á híbýlaháttum eða eignarformi. Eflaust má rekja aukna eftirspurn síðustu ára jafnframt að einhverju leyti til hinna víðtæku steypuskemmda sem í Ijós hafa komið og til vantrúar almennings á því, að endanleg lausn sé fengin á þeim vanda. Leiðir því af framansögðu að framleiðsla einingahúsa í verksmiðjum hefur vaxið á undanförnum árum í kjölfar auk- innar eftirspurnar og þeim fyrirtækjum sem framleiða eininga- hús fjölgað ört að sama skapi, sem sjá má á mynd 1. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.