Upp í vindinn - 01.05.1982, Qupperneq 62
7. Verö bendinetanna er miðað við íslenska framleiðslu
með skatti og álagningu en án magnafsláttar. íslensk bendi-
net voru einkum valin af því að þau reyndust ódýrari en
innflutt net á viðmiðunardegi. Einnig var auðveldara að afla
verðs á íslensku netunum.
8. Allar magntölur hafa að geyma rýrnun, aukamagn
vegna skeytilengdar, afskriftir, álag vegna söluþunga o.s.frv.
9. Sameiginlegum kostnaðl byggingarstaðar ásamt öðrum
óbeinum kostnaði (fjármagns- og yfirstjórnunarkostnaði) er
bætt við beina kostnaðinn í réttum hlutföllum.
10. Kostnaður járnalagnar með kambstáli er áætlaður, en
einnig studdur raunverulegum byggingarreikningum. Kostn-
aðartölur járnalagnar með bendinetum eru áætlaðar eftir
áðurnefndri teikningu og hönnun og jafnframt gert ráð fyrir
50% vinnusþarnaði miðað við hefðbundna lögn.
11. Gert er ráð fyrir ákveðnum sþarnaði vegna styttingar á
byggingartíma við notkun bendineta. Er upphæðin miðuð við
sex daga lengri afnot af 10 íbúðum í fjölbýlishúsinu.
Tafla 1.
sýnir kostnaðarsundurliðun á útreikningi járnbendinar fyrir
gólfplötur vísitöluhússins með kambstáli. Verðlag 1. jan.
1982.
LYKILL HEITI FRUMPÁTTAR EINING MAGN VERÐ Á EININGU VERÐ ALLS
021002 Útseld vinna verkam. klst. 524 51 ,05 26.750
022010 Kambstál, 10 m kg 7142 5,02 35.852
700014 Ýmis sameiginl. kostnaóur (verkfæri, bifreiðar, vinnuskúr, rafmagn o.fl.) % 4,5 2.817
700015 Fjármagns + yfir- stjórnunarkostnaður á byggingartíma % 7 4.382
JÁRNALÖGN SAMTALS f KR. 69.802
Tafla 2.
sýnir kostnaðarsundurliðun á útreikningi járnbendingar fyrir
gólfplötur vísitöluhússins með rafsoðnu bendineti. Verðlag
1. jan. 1982.
LYKILL HEITI FRUMÞÁTTAR EINING MAGN VERÐ Á EININGU VERÐ ALLS
021002 Útsend vinna verkam. (50% vinnuspörun) klst. 262 51 ,05 13.375
022100 Bendinet K 189 (1590 kg) motta 39 298,20 11.630
022101 Bendinet K 131 (1698 kg) motta 60 216,30 12.978
022102 Bendinet R 308 C3415 kg) motta 75 412,70 30.953
022103 Bendinet R 189 (261 kg) motta 9 220,00 1.980
700014 Ýmiss sameiginl. kostnaður (verkfræi, bifreióar, rafmagn O.fl.) % 4,5 3.191
700015 Fjármagns ■+ yfirst. á byggingartíma % 7 4.964
Sparnaóur v/stitting- ar á byggingartima heild -3.042
BENDINET; JÁRNALÖGN , SAMTALS f GKR. 76.029
sýnir nióurstöóur á kostnaóarsamanburói. Mælieining
kostnaóar er fermetrar í gólfplötum.
VERBLAG ABFERB (kambstAl) ABFERB II (BENDINET)
kr/m^ Vísitala kr/m^ Vísitala
DESEMBER 1981 72,71 100 79,20 109
DESEMBER 1980 56,62 100 64,00 113
SEPT. 1980 52,33 100 58,00 111
JÚN f 1979 28,68 100 31,00 108
MARS 1978 16,76 100 16,40 98
Af töflu 3 má draga eftirfarandi ábendingar og niðurstöð-
ur.
1. Miðað við gefnar forsendur virðist notkun bendineta
óhagkvæm þegar þetta er ritað en sýnist á hinn bóginn
hafa verið hagkvæm árið 1978.
2. Auk vinnusparnaðar mætti draga enn frekar úr kostnaði
með lækkun á efnisverði. Kíló-verð netanna er 65% hærra
en verð á kambstáli. Hagkvæmni bendineta yrði tryggð með
lækkun á verði þeirra eða hærra verði á kambstáli, þar sem
verð á kambstáli er óeðlilega lágt.
3. Hin háa stálsþenna, sem leyfð er í bendinetum ætti að
leiða til meiri sþarnaðar á efni (t.d. allt að 15%, en niður-
staðan er 2,5% sparnaður í þessum útreikningi).
4. Þar eð umræddar niðurstöður miðast við gefnar for-
sendur (þ.e. ákveðnar plötur fjölbýlishúss á tiigreindum
viðmiðunardögum) ber ekki að taka þær sem algildar.
Uþplýsingar erlendis frá sýna að hagkvæmt sé að leggja
bendinet í stærri plötur en hér um ræðir.
þarsem
íagmennirnir
versla
er þér óhœtt
BYGGIIMGAVÖRUVERZLUN BYKO
KÓPAVOGS SF
IMÝBÝLAVEGI 6 SÍMI: 410 00
62