Vesturbæjarblaðið - des. 2023, Blaðsíða 23

Vesturbæjarblaðið - des. 2023, Blaðsíða 23
23VesturbæjarblaðiðDESEMBER 2023 GETRAUNIR.IS 107 GETRAUNANÚMER KRPálmi Rafn Pálmason þjálfari m.fl. kvenna í knattspyrnu hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka KR. Megin áhersla yfirþjálfara er að hafa umsjón með falgegu starfi yngri flokka knattspynudeildar meðal annars með því að ráða og styðja við þjálfara yngri flokkanna, setja upp æfingatöflur, sjá um samskipti við KSÍ, stýra afreksstarfi deildarinnar og síðast en ekki síst vinna með og vera þátttakandi í barna- og unglingaráði. Pálmi Rafn gengdi áður stöðu Íþróttastjóra KR og er verið að leggja lokahönd að finna arftaka hans í þá stöðu. Nánar um það von bráðar Pálmi Rafn ráðinn yfirþjálfari Hrafn Guðmundsson (2006) hefur skrifað undir 3ja ára samning við KR. Hrafn kemur til KR frá Aftureldingu þar sem hann er uppalinn. "Við erum ánægð með að fá Hrafn inn í leikmannahópinn hjá KR og höfum trú á að Hrafn verði framtíðarleikmaður fyrir KR. Við teljum að þessi undirskrift sýni stefnu félagsins að fá inn unga og spennandi leikmenn sem munu vonandi skína fyrir félagið og á sínum ferli.” Segir Gregg Ryder þjálfari m.fl. karla Hrafn til KR Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir sigraði í fyrst flokki kvenna og Helena Árnadóttir í öðrum flokki kvenna, á Stóra Víkingsmótinu, sem fór í TBR-húsinu 2. desember. K R v a n n þ re f a l t í f y r s t a flokki kvenna, þar sem Guðrún Gestsdóttir varð í öðru sæti og Anna Sigurbjörnsdóttir í þriðja sæti. Anna varð svo í öðru sæti í meistaraflokki kvenna. Guðbjörg varð líka í öðru sæti í öðru flokki karla. Marta Stefánsdóttir varð í öðru sæti í öðrum flokki kvenna. Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir sigraði í fyrsta flokki kvenna og Helena Árnadóttir í öðrum flokki kvenna, á Stóra Víkingsmótinu. Guðbjörg Vala og Helena sigruðu Þú færð KR-vörurnar hjá okkur! Ármúli 36 • Reykjavík 108 S: 588 1560 Óskum KR-ingum og öllum Vesturbæingum gleðilegra jóla.

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.