Alþýðublaðið - 24.12.1925, Page 12

Alþýðublaðið - 24.12.1925, Page 12
12 ALÞÝÐUBLAÐID Gleðileg fól! óskar öllum sínum rnörítu viðski tavinum Jón Björnsson & Co. Gleðileg jóll óskar öllum sínum við'kiftavmum Verzlunin Björn Krisljánsson. Gleðileg jól! óakar BÍnum viðskiítavinum T. A. Kerfí, bakararoeistaii. Gleðileg jól! 6*kar sínum viðskiftavinum Verzlun Halldórs Jónssonar. Hverflsgötu 84. Gleðileg jól! 6ska ég öllum mínura vifiRkiftavinum Jóh. Ögm. Oddsson. Laugavegi 63 Gleðileg jöl! Grettisbúð. Jfilaveröiö. Nú hýrna hugir manna við heilagt jólaverð, svo úti jafnt, sem inni er alt á gönuferð. Og einhver unaðs pokki er yfir lýða fjöld, því tárasnauð á tökin hin tuttugasta öid. Á dagskrá fyrri daga var dregin önnur rún; i önnum andans núna of einföld þætti hún. — Sem betur fór kom breyting sem blessuð tízkan ól, er kom hún, há og hnarreist, með hatt og silkikjól. Hún efldi sólar-seyðinn og setti jóla-met: að eta alls kyns krásir, en einkum hangið ket. — Og bændur brugðust eigi, jiótt búin séu skerð, þeir settu á sauðakrofin hið sanna jólaverð. .Tón frá Hvoli. Seet í Alþýðuprentsmiðjunni. Prentað í Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.