Islande-France - 01.11.1947, Side 21

Islande-France - 01.11.1947, Side 21
ÍSLANDE-FRANCÉ Ið A. JOLIVET, Professeur á la Sorbonne: Xavier Marmier og ísland XAVIER MAR- MIER kom til Islands í maímán- uði 1836 og fór þaðan aftur í á- gústmánuði sama sumar. Skipið, sem harin fékk far með, hafði verið sent til að leita að öðru skipi, er hafði farizt við strend- ur Grænlands. Erindi Marmiers til Lundi og Lettres de mon Moulin, sem einnig eru runnar úr hans suð- urfrönsku skáldæð, jafnan réttilega taldar hið sætasta hunang úr hinni frönsku Attiku. Og svo að lokum fáein orð um stíl þessa listafrásagnara af guðs náð. Stíll hans er blátt áfram suð- urfranskur. Hann kunni að forðast hinn listræna umbúnað í rithætti þeirra Goncourt-bræðra, en ritaði þróttmikið kjarnyrt mál, þrungið hinum bragðmikla og ylríka suður- franska safa. Stíll bans er blátt á- fram og áþreifanlegur, stíll, sem ger- ir atburðina, sem lýst er, ljóslifandi i hugskoti lesandans og vekur á- nægju og unað. Það gneistar af hon- um fjörið, hann er á stöðugri hreyf- ingu og langt frá því að storkna. Hann lifir enn við frábæra heilsu og á ekkert skilt við ellina og jafn- vel heldur ekki við meginhluta þeirra skáldsagna, sem mest var hampað Islands var að kynnast nánar land- inu, sem Paid Gaymard hafði vakið athygli á með rannsóknum sínum, en hann kom þaðan til Parísar árið 1835. Siglingamálaráðuneytið, sem gerði út björgunarleiðangurinn, skijj- aði sérstaka nefnd til þess að rann- saka landið frá ýmsum hliðum, og var Xavier Marmier falin rannsókn á bókmenntum þess. Honum var það fyllilega ljóst, að mikið var á því að græða, að koma vegna raunveruleikans, en eru nú gleymdar. Þannig eru verk lians, leiftrandi, fjölskrúðug, margbrotin og einlægt aðlaðandi. Sjálfur var maðurinn Daudet sárt og innilega syrgður um langt skeið. Við nýorpna gröf hans fórust Emile Zola orð á þessa leið: „Daudet var í senn það, sem sjaldgæfast, aðdá- unarverðast og langlífast er í öllum bókmenntum, sem sé svo fágætur og sterkur í frumleik sínum, gæddur þvílíkri náðargjöf lífsins að finna til og segja frá af slíkum persónuleg- um krafti, að jafnvel yfir hinum síztu blaðsíðum, er hann hefur ritað, mun stafa ljóma frá anda hans með- an tunga vor er við lýði“. Það er tíbrá þessa anda, sem menn munu verða varir við í des. 1947 á fimmtugasta árinu, sem liðið er frá því, að hann, allt of snemma, fór héðan af heimi. Pierre Descaves.

x

Islande-France

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Islande-France
https://timarit.is/publication/1955

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.