Islande-France - 01.11.1947, Page 24

Islande-France - 01.11.1947, Page 24
22 ISLANDE - FRANCE ðmpressions de France par Mademoiselle Thora Fridriksson, Officier de la Légion d’Honneur, Présidente de l’Alliance Fran?aise, de Reykjavík, de 1932 á 1938, Présidentc honoraire depuis 1938. “Usually, in our brief hazardous existence, some trifle, some accident, some quite unexpected and irrelevant fact has laid tlie board in such a way as to determine the move 'we make.” W i n s t o n C h u r c li i 11. ON ME demande: “Quelles furent vos premiéres impressions, lors- qu’il y a un demi-siécle, vous étes arrivée eu France pour la premié- re fois?” La réponse parait trés simple, mais est en fait bien jjlus compliquée qu’il ne semble, car j’avais des idées précongues sur la France, ses habi- tants, sa langue et sa littérature, bien avant mon premier voyage sur le continent. D’abord une curieuse expérience d’atavisme. A la fin de ses études á l’Université de Copenhague, mou pére H. Fridriksson, professeur, s’é- binna. Hann er djúpt snortinn af krafti og tign kvæðis eins og Völu- spár, þar sem hinn snjalli höfundur skýrir frá hugmyndum sínum um uppruna heimsins, um spillinguna, sem nær tökum á mönnunum, um endalok hins spillta heims, sem er lagður í rústir af hinum illu máttar- völdum, og um myndun nýrrar og betri jarðar. Bók Marmiers nær ekki nema til loka gullaldartímabilsins i bókmennt- um Islendinga. Lýsing hans á forn- skáldunum er nokkuð óljós, en á hinn bóginn fær lesandinn rétta og nákvæma hugmynd um Sögurnar. Hann drepur einnig lauslega á ald- iruar á eftir Söguöldinni og nefnir nokkur nútíma ritverk. Hann virðist elcki hafa gert sér nægilega Ijóst, að þessi verk voru upphafið að hinni hörðu sjálfstæðisbaráttu Islendinga, sem lyktaði með fullkomnum sigri. Það væri auðvelt að benda á ýmsar skekkjur í riti Marmiers. Stíll hans vill verða þurr og tilbreytingalaus, og stundum hættir honum við óþarfa mælgi. Honum er ekki sýnt um rétt mat á heimildum sínum (hann tek- ur Islendingasögurnar sem sagn- fræðileg rit), og lýsingar hans rista oft æði grunnt. En kostirnir við rit hans eru þyngri á metunum en gallarnir. Og þau hafa vakið athygli á Islandi, á sögu þess og bókmenntum. Og það, sem skiptir ennþá meira máli, er að franska skáldið Leconte de Lisle varð fyrir áhrifum af þýðing- um hans, og koma þau áhrif fram í hinum norræna kvæðaflokki hans „Poémes Barbares,“ A, Jolivet.

x

Islande-France

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Islande-France
https://timarit.is/publication/1955

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.