Voröld - 15.02.1949, Síða 6

Voröld - 15.02.1949, Síða 6
Vorold •nn—Hin« ■nn —nna •im——nn—mi—— n*Jí arri, eða í bröggum log skúr- um. Því v-erður ihver bær að hafa stjórn á íbúðabyggingum, svo að það efni, sem fæs’t, sé notað til að reisa hóflegar í- búðir, en sé ekki 'eytt í óhóf- legar villur. Bæjarfélögin ættu sjálf með aðsloð að reyna að reisa hentug íbúðahús (enekki lúxusíbúðjr, eins og sumar bæjarbyggingarnar i Reykja- vík), og styðja byggingaféiög, sem fylgja sömu reglum. IV. Verzlun og framleiðsla. Það getur verið bæði hent- ugt og arðbært fyrir bæjar- félög að taka í sínar hendur verziun með einstakar nauð- synjar, tjl dæmis mjólkurvör- ur, fisk, kol eða byggingavör- ur. 'Helzt ætti slík verzlun að vera rekin án ágóða, en verði haldið sem næst kostnaði. Mjólkurmálin fást oft ekki leyst á viðunandi hátt nema með kúabúum, sem bæjarfé- lögin reka, og oft þurfa bæj- arfélögin að taka til sinna ráða til að afla neyzlufiskjar. ' .nn—nn—un—mi—im—mi—un—nn—nn< V. Vega- og skipulagsmál. Það er að sjálfsögðu skylda bæjarfélaganna að sjá íbúun- um fyrir vegaikerfi, v'atns- veitu, rafveitu, sbo'lpveitu og, þar sem skilyrði eru til, hita- veitu. I sambandi við allt þetta, er nauðsynlegt, að bæj- irnir séu vel skipuiagðir og dreifist ekki úr hófi fram. Gott skipulag getur sparað stórfé í framkvæmd allra áð- urnefndra mála. I stærri bæj- um sfculu bæjarstjórnirnar einnig sjá fyrir strætisvagna- ferð'Um, og mættj ráðleggja þeim öllum að fcynna sér vandlega reynslu Reykjavík- uíbæjar í þeim efnum. VI. Hafnarmannvirki. Flestir íslenzkir bæir og þorp, að tveim eða þrém und- anskildum, eru við sjávarsíð- una og aðalatvinnuvegirnir eru fiskveiðar eða byggjast á þejm. Það hlýtur því að vera eitt að^l áhugaefni bæjar- stjornanna að bua sem bezt að útveginum. í þessu tilliti er athafnasvæði við hafnirnar mikilvægt, góð staðsetning fyrir frystihús og annan iðn- að, góð hafnarmannvirki, löndunartæki og síðast en ekki sízt, góður aðbúnaður fyrir sjómenn og verkamenn, verkamannaskýli, náðhús og þvottahús við höfnina. VII. Menningarmál. Aðbúð bæjarbúa í menn- ingarmáium getur haft mjög mikil áhrif á það, hversu vel þeir una hag sínum í bænum. Hverjum er ekki annt um það, að börn geti stundað nám við góð-a sikóla, o-g hv-er áhri'f hafa -ekki skólabygging.. ar og -áhugi bæjarstjórna hinna smærri staða á það, hversu auðvelt reynist að -fá góða kennara ti-1 bæjarins? Skólabyggin-gar eru oft -dýrar og menntamálin eru -begar orð-in sv-o þungur baggi á ríkissjóði, að brátt má vænta tr-egðu- um að auka þann lið til muna. Það getur því verið- áríðandi fyrir hina smærri kaupstaði að vera hagkvæmir í skólabvggingum sínum, reyna til dæmis að sameina margt í -ein-ni bygg- ingu. Oft mætti hafa rnargs konar kennslu í einni bygg- ingu fyrst í siað -og ætla bæj- arfbóikasöfnum þar stað. Bæjarrekstur kvikmynda- húsa hefur verið reynd-ur hér á landi með ágætum árangri. I Hafnarfirði var kvikmynda- hús sameinað ráðhúsbygg- ingu, en fyrir ágóða k-vik- myndahússins er nú verið að reisa elliheimili -og fæð-inga- deild. A Akranesi er verið að reisa myndarlegt sjúkrahús fyrir ágóða af Bíóhöllinni. VORÖLIl

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/1956

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.