Voröld - 15.02.1949, Side 10
Þýzkt hernám yfirvofandi 1940-1941«
úr horg og byggð
hér ennþá sterk, sem þola
ekki, að ríkið geri neitt, sem
einstakiingar gætu grætt á.
Finnur Jónsson gengur að
þessu nýja starfi með langan
stiórnmálaferil að baki sér.
Þótt flestir setji Fiim í sam-
band við Isafjörð á stjórn-
málasviðinu, er hann ekki
Vestfirðingur. Hann fæddist
fyrir 54 árum á Harðbalc á
Melrakkasléttu, sonur dugn-
aðarbónda og bátsformanns.
Finnur Stundaði )sjósókn
snemma, lauk gagnfræða-
prófi á Akurevri 1910 og var
þar póstþiónn í möre ár. Þar
kynntist hamr jafnaðarstefn-
unni fyrst og hefur helgað
henni 'kraíta sína æ síðan.
Árið 1920 vnrð hann pósb
meistari á Isafirði og lét þar
rnikið til sín taka í verkalýðs-
rnálum. Hann tók forustu í
verkalýðsfélaginu Baldri og
jók miög þess veg og virð-
ingu. Var hann lengi formað-
ur ,þess, meðal annars í hin-
um söfpjleeu verkföllum 1926
og 1931. Þá var hann einn
virkasti maður í bæjarstjórn
Alþýðuflokksins, sem gelckst
fyrir miklum framförum í at-
vimiu- og menningarmiálum.
Þingmaður ísfirðinga varð
Finnur 1933 og hefur verið
síðan, þrátt fyrir . það, þó
einskis hafi verið látið ó-
freistað til að fella hann.
Finnur hefur mikla þekk-
ingu í siávarútvegs- og við-
skjntamálum og hefur gesnt
fjölda ábyrgðiarstarfia, Imeðal
annars í síldarútvegsnefnd
og fjárhagsráði og loks ráð-
herra. En hið nýja starf hans
við Innkaupastofnunina verð-
Ur án efa, í augum jafnaðar-
manna, eitt af mikilvægustu
verkum hans.
Vorið 1941 var bæHsn á
þvy.kri imirás í ísland mest,
«>'g bá vaf aðstaða t«l varnar í
landinu jafnframt ve kust.
Þessar siaðreyndir koma æ
betur í ljós, seni heimildum
um heimsstyrjiildina fjölgar.
Aðstaðá Breta í styrjöldinm
hraðversnaði þetta vor, þeir
fóru hrakíarir í eyð;mörk
Norður Afríku og bvzkir kaf-
hátar sökktu æ fleir' skínum
á millí h-'lan'ts o<r Rre+lanHs-
“vía. O+t* Bveta um hetta
lev<i sé«< hezt á því. að 7.
maí t'JWnnti sendíherra
heirra í Washinsrton, Halifax
lávarður. ameríska utanrík:s-
ráðuneytinu, að ísland; væri
þá ..ógnað af bvzku hernámi."
Var því ekki ástæðnlaust
að íslenzka stiórnin spurðist
fyr;r um afstöðu Bandaríki-
anna til ástandsms á íslandi,
en það var gert í fyrirspurn
í Hesemher J940.
I júmímánuði itilkynntu
Bretar Bandaríkjamönnum,
að þeir vildu gjarna, að ame-
rískur her tæki við af brezk-
um á Islandi, og hófust þá
skjótar samningaumleitánir,
sem mönnum eru vel kunnar.
íslendinigar vissu sáralítið
ura margt það, sem gerðist í
landi þeirra og umhverfis
það á stríðsárunum. Þá var
Öllu haldið leyndu af örygg-
isástæðum, -en nú sjá æ fleiri
heimildir dagsjns Ijós, og fer
brátt að líða að því, að saga
íslands á hernámsárunum fái
á sig heildarmynd. Hér hefur
þegar komið út allmikið verk,
sem r-ekur þessa sögu innan
landsins sjálfs og þá fyrst og
fremst sambúðina við setulið-
in. Þetta verk -er harla- ófull-
kom’ð. en merkil-evt safn
heimilda -enau að síður. En
bar er -2'engið fra-in hiá þeirri
hlið sövunnar, sem víkur að
styrjöldinnj í heild og þætti
íslands í henni. Sá þáttur
k-emur ekki eins beint við ís-
lenzkt þjóðlíf oghinn fyrri, en
hann er þó orsök hern-ámsins
og hann ætti að vera lær-
dcmsrikur fyrir þá, sem vilja
skilja til hlí-tar hernaðarlega
þýðmgu landsins. Það er því
sjálfsagt að safna efni í þá
sögu lí-ka. Sagnfræðinigar
næstu lcynslóða munu svo
eftir öllum fáanlegum heim-
ildujn rita hina endanlegu
útgáf u af -sögu hernámsáranna
og meta þá viðburði, sem hér
urðu.
Nú er komið út erlendis —
mikið af bókum um styrjöld-
ina. Margar hinna m-erkustu
Eisenhower rektor.
VORÖLD
10