Voröld - 15.02.1949, Page 7

Voröld - 15.02.1949, Page 7
Voröld Hagkvæmar og ódýrar íbúðir cru alvarlegasta vandamál bæjanna. - ByggingaíéJag vcrkðunanna reisti í Reykjaví-k. Hér sjást hús, sem Svipaður háttur á rekstri kvikmyndaihúsa gæti orðið hverju bæjarfélagi. til .góðs. Þá cru iþróttjrnar ckki ó- verulegur þáttur í félagslíf- inu. Smærri bæir ættu að ætla sneimna góðar lóðir fyr- ■ir íþróttasvæði, og láta svo íþróttamennina vinna- við framkvæmdir í samvinnu við bæjarstjór.nir. Hvers konar stuðningur við íþrótlamál er bæði vel varið fé og vel þeg- ið af æsku bæjanna. VHI. Heilbrigðismál. Það cr ótrúlegt, að stærsti og auðugasti bær landsins, Reykjavík, skuli hafa hafzt einna minnst að við byggingu sjúkrahúsa. Þetta er þó eitt mesta nauðsynjamál hvers ]>æjar, og hafa sumir bæir á landinu fyrir löngu síðan gert þessu máli góð skil. Með full- feominni framfevæmd trygg- ingalagánna ætti að komast gott skipulag á heilsuverndar og sjúkrahúsmál um land allt. Þótt heimilið eigi að vera öndvegis uppeldisslöð þjóð- félagsins, gerist* æ meiri þörf á dagheimilum, vöggustofum, ieikvöllum og sumarheimiliun til sveita. Þá geta bæjarfé- lög gesrt margt til að létta störf húsmæðranna, til dæmis aneð stofnun almennings- þvottahúsa, annað hvort með stórvirkum vélasamstæðum eða með 5—10 þvottavélum, sem húsmæður not.a sjálfar í þvottastöðinni. IX, Fegrun og snyrting. Flestir íslenzkir bæir eru h'eLdur ljótir vegna lítils gróð- urs, iágreistra bygginga og lif- HJar umhyggju fyrir útliti, þótt þcir séu ofí fagurleg.a í sveit settir. Það er veigamik- ið atriði fyrir vaxandi bæi að sjá ’fyrir opnum svæðum og a lm en n ingsgö r ðum, skr ey t- ingu umhv'arfís opinberar byggingar o. s. írv. Slífet á rnikinn þátt í þeim borgar- anda, sem skapazt og* þeirri ást, sem bæjarbúar bera til bæjar síns. AlJt slíkt eykur þegnskap og lífsgleði ungra jafnt sem gamalla. Hér hefur nú verið drepið á ýmis atriði varðandi stjórn bæja og þoipa, en ílest er þetta tekið úr stefnuskrá AL þýðuflokiksins i hæjarmálum. Mun þessi mál án efa bera á góma um land allt næstu tíu inánuði, eða fram til kosning- anna í jaíiúar 1950. Brezk húsmóðir fékk ný- lega heldur óvæntar fregnh*. Það var uppgötvað, að þýzk sprengja, uju það bil smálcst að þyngcl, var grafin undir •húsi'iiu _ hennar. Spreugjan Liafði verið þarna í átta ár, en á slríðsárunum kom hún niður í garðinum og' gróf sig' inn undir húsið án þess að springa. Sprengjan náðist, án þess að springa. VORÖLD 7

x

Voröld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Voröld
https://timarit.is/publication/1956

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.