Voröld - 15.02.1949, Page 14
ulan úr heimi
Árið 1944, meðan styrjöldin
stóð enn ylir, fóru Rússar
fram á að 'þeir og Norðmenn
skyldu sameiginlega annast
landvamir þar nyrðra. Mun
hafa þótt líklegra, að
norska stjórnin féllist á
slíka tillögu, meðan Noreg-
ur var bernuminn, en svo
fór þó ekki.
Eftir styrjöldina hefur
þessu máli skotið iupp öðru
hverju, og Rússar hafa ítrek-
að beiðni sína, en fengið al-
gert afsvar hjá norsku stjórn-
inni. Það er athyglisvert, að
norskir kommúnistar tóku
afstöðu með beiðni Sovét-
stjórnarinnar, og er það lær-
dómsríkt mjög. Þegar á
reyndi, fylgdu þeir rússnesk-
úm hagsmunum, en ekki
norskuim.
NORÐMENN FAUA
VARLEGA.
Norðmenn fara sér varlega
í þessu máii, enda liggja nú
lönd þeirra og Rússa saman
við Pasvi'k ána. Norðmenn,
sem ganga upp á „Hæð 36“,
geta séð inn yfir rússnesku
landamærin, þar sem stór
borg er að rísa upp á þeim
stað, sem áður var finnska
þorpið Salmijárvi. Þetta er
ein af hinum mörgu nafn-
lausu boi'gum — Bezimyank-
as — Sovétrikjanna. Enginn
veit, hvað á sér stað í borg-
inni, nema hvað Norðmenn
sjá fjölda bygginga rísa þar
upp. En öðru hverju slæðist
þó illa klæddur, hálfsveltur
Rússi yfir landamærin, og
þannig ihafa Norðmenn komizt
að raun um, að það eru
fangar, sem eru að byggja
borgina upp.
14
Dr. Albert Schweitzer.
Mesta mikilmenni
heimsins?
Til er hópur manna, að
vísu ek.ki stór, en dreifður um
heim allan, sem heldur því
fram, að verðskuidi nokkur
einstaklingur nafnbótina
,ymesta mikilmenni beimsins,“
þá sé- það heimspekingurinn,
guðifræðinigurinn, tónsnilling-
urinn og læknirinn Albert
Schweitzsr. Þetta kann að
koma mörgum spánskt fyrir
sjónir, en þeir, sem fylgdust
msð andlcgu lífi Evrópu fyrir
fyrri heimsstyrjöldina, skilja
þetta betur.
Albert Schweitzer er af
þýzkum ættum, fæddi^t i El-
sass árið 1876, og kom
snemma í ljós, að hér var um
einstæðan gáfumann að
ræða. Þegar . á þrítuigsaldri
vakti hann athygli fræði-
manna um alla álfuna sem
„..-úflWfii
tónsnillingur, en ihann lék á
orgel og er enn af sumum tal-
inn einn af þeim, sem bezt
hafa túikað ver.k Bachs.
Schweitzer lauk öllum há-
skólaprófum með prýði og
tók ekki aðeins dokfcorspróf í
’heimspeki, heldur einnig i
iguðfræði og tónfræði.
Frægð Schweitzers . stóð
föstum fótum um það bil,
sem hann náði þrítugsaldri.
Hann hafði þá skrifað mikið
tveggja binda verk um heims-
speki nútímamenningai’inn-
ar, og fetaði hann þar, sem
æ síðar, í fótspor þeirra heim-
spekinga þýzkra, sem sáu
hrun vestrænnar menningar
fram undan. Þá hafði hann
iagt drjúgan skerf til guð-
fræði samtíðar sinnar með
verki um Jesú Krist frá sögu-
legu sjónarmiði. Loks var
frægð hans fyrir orgelleik, en
plötur hans þykja 'enn meðal
hinna beztu.
Þá var það, er samtíma-
'inenn Schweitzers spáðu hon-
um glæsilegri framtíð í Ev-
rópu, að hann ákvað sjálfur
að snúa baki við því lífi, sem
hann hafði iifað. Trú hans,
samvizka hins kristna manns
vegna meðferðar hvítra
manna á svörtum og sannfær-
ing :hans um að þau lífsgildi,
sem anest voru og eru veg-
sömuð í „menningarlöndum“
beims, leiði til giötunar, —
allt þetta olli því, að hann á-
kvað að gerast trúboði í Af-
rí'ku. Hann settist á námsbekk
til að læra læknisfræði og
eftir nokkur ár tók ihann í
þeirri grein fjórða doktors-
próf sitt.
Árið 1913 fóru Albert
Schweitzer og kona ihans al-
farin til Lambaréné í frönsku
VOKOLII