Voröld - 15.02.1949, Page 16
utan úr heimi
—+
Tveir sterkustu flokkar Evrópu.
Jafiiaðartncmi og koimn
únistar cru nú langslcrkustu
pólitískú flokkamir í Evrópu
og jafnframt þeir, sem standa
Íreinst í fylkingum í barátt
unnj mtklu milli rússnesks j
e nveldis og vestræns lýðræð
is. Eftir styrjiildina hefur
fylgi þessara i'Iokka um alla I
álfuna stórvaxið, en fylgi
íhaldsflokkamia, sem einu
s.nni réðu lögum og lofum,
fer nú ört dvínandi.
Franska heimsmálastofnun-
in ,,Pharos“ gerði nýl. alhygl
isverða ramisókn á styrkleika
hhttföllum hinna ýmsu
fiokka í álfunni. Var niður
sfcaðan birt í tímaritinu
„Poijtique internationale,“
og segír hér frá henni í höfuð
atriðum.
I skýrslunni frá „Pharos“
er greint frá þjóðþingum 26
þjóða, en þá <vantar þrjú
lönd, þar sem eins-flokks
kerfi stendur föstum fóturn,
Sovétríkin, Spán og Portúg-
a]. Hinum ýmsu stjórnmála-
flokkum er s'kipt í sex ihöfuð-
fleikka: Kommúnistíi, jafnað-
armenn, kristilega demókrata,
frjálslynda, miðflokka og í-
haldsflokka. Stundum kann
að vera erfitt að draga
flokka í þessa sex diika, en
það er þó gert á töflunni,. sem
fylgir þessari grein.
Að frágreindum áðurnefnd-
um þrem löndum og Islandi
(Sem er í frönsku skýrsluuni,
en ástæðulaust er að telja
hér),, eiga mi 8494 þingmemi
sæti á 25 þingum í Evrópu.
Þeir skiptaat- þannig á mjlli
höfuðflokkanna:
Kommúnistar 2928
Jafnaðarmenn 1671
Kristil. demókratar 1435
FrjáLslyndir 937
Miðiflokkar 679
íhaldsflokkar 844
Á skifunni, sem þirtist
á þessari síðu, sést hlutfalls
tölu síyrkleiki flokkanna.
Hafa sérfræðingar ,,Pharos“
komizt að þessum tölum með
því að taka meðaltölin af
bundraðstölu hvers flokks í
hverju landi.
Þótt aðeins þrjú lönd séu
felld tit aif skrá þessari, Sov-
étríkin, Spánn og Porlúgal,
væri full ástæða til að fella
niður fleiri, því að frjálsar
kosningar háfa alls ekki far-
ið fram í rússnesku leppríkj-
unum í Austur-Evrópu. I Al-
baníu og Júgóslavíu er aðeins
leyfður eum flokkur eða
flokkasamsteyptr, eirts og
skráin ber með sér. I Btilgar-
iu 'voru entr til aðrir flokkar
en kommúnistar við kosning-
arnar í október 1946, en nú
er búið að hengja Petkov og
uppræta alla andstöðu í þing-
inu. í Póllandi er Mikoiajsc-
zyk flúinn og búið að „sam-
eina“ kommúnLsta og alþýðu.
flokkinn, og í Kúmeníu situr
Þessi skífa sýnir hlutfahsskiptingu 'hinna ýmsu flokka, eins og „Fharos“ setur hana upp.
Tekið er meðaltal af hlutfallsstyrk hvers flokks í hverju landi.
lfi
V O R Ö L D