Voröld - 15.02.1949, Side 9

Voröld - 15.02.1949, Side 9
-~T77rT í|HTr* ..úr horg og hyggö lnnktoupaslofnun Sundlaugin í Hveragerði. reist var 1947, Kvennaskólinn að Hverabök’kum, en í hon- um eru nú 32 námsmeyjar. Þá er rétt að teija Garðyrkju- skólann að Reykjum með, þótt ha.nn sé ekki í Hvera- gerðishreppi. Ekki má gleyma listainönn- unum, þegar um Hveragerði er ritað. |[>eir eiga nú þar heima sex; þrír málarar: Kristinn Pétursson, Höskuld- ur Björnsson og Gunnlaugur Scheving; og 3 skáld: Krist- mann Guðmundsson, Jóhann- es úr Kötlum og Gunnar Benediktsson. Ferðamönnum, sem slaldra við í Hveragerði á leið úr höfuðstað landsins eða austan úr sveitum, mun flestum verða starsýnt. á hverina og kýsilauðnina í miðju þorpinu. Þeir leggja líka oft og tíðum leið sína að sundlauginni fyrir ofan ána, eða þá að Grýlu, — goshvernum, sem spýr sjóð- andi vatni og gufu hált á loft jafnaðarlega á tveggja tíma fresti. En margir fá að skoða gróðurhúsin og þau eru sýnu merkilegust, enda byggist framtíð Hveragerðis á hvers konar gagnsemi jarðhitans og hagnýtingu hans; Matjurtir eru mikið ræktað- ar en blóm eigi síður. Surnir telja að blémarækt o.g blcma- kaup séu hinn mssti óþarfi og væri garðyrkjumönnum nær að rækta matjurtir m-eir en ger.t eii í hinuim dýrmætu gróðurhúsum. En viðskipta- vinir bicmaverzlana virðast vera á annarri sikoðun. Dæm- ir þar sem hver um, svo sem hann hefur vit tO, en íáum ætti að dyljast, að blóm eru þó ailtaf fagur óþarii, og svo er ekki um allt,, scm því | nafni nefnist. En hitt skyldi i sízt liggja í iávinni, að græn- [ metisncyzla Islendir.ga er minni n skaplcgf er, minni en flestra, ef ckki allra annarra j siðaðra þjcða. Og þar cð haft er fyrjr satt, að hár m-egi j rækta rr "'st allt það grænmeti, er þjcðin þarfnast, þóít j neyzla þess væri aukin að | stórum mun, felýtur hlutverk Hveragcrðis og annarra svip- aðra síaða, að vera þjóðinni j ríkisins. Innkaupasíoínun ríkisins varð til rátt eftir áramótin. Hún er ekki burðug cnnþá, lítið meira en forstjórinn, sem á að byggja hana upp, og eitt skrifstofuherbergi. En jafnað- armenn gera sár vonir um framtíð þessarar stofnunaf, þeir hafa komið henni lil íil leiðar, og einn bezti leið- togi þeirra á að veita henni forstöðu. Þessi stofnun á með timanum að annast innkaup fyrir ríkið og ríkisfram- kvæmdir, og verður það von- andi bæði til sparnaðar og hægðarauka. Sá maður, sem veilir inn- kaupastdfnuninni forstöðu, er Finnur Jónsson, og er ’hann ekki öfundsverður af því starfi. Munu margir reyna að icggja stein í gctu hins unga fyrirtækis og margir munu réðast á það, þegar því vex Finnur Jónsson. I ærið m. VORÖLD 9

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/1956

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.