Voröld - 15.02.1949, Blaðsíða 22

Voröld - 15.02.1949, Blaðsíða 22
hitt og petta .—■+ • |l II —»II l| II l| mmm IIII awN H. Kosmngarnar í Israel í íyrra mánuði voru fjörugar í meira lagi, enda 'buðu 21 flokkur fram. Þótti' þctta minna á gamlan húsgang í Evrópu, sem er svona: Atta menn lentu á eyðieyju eftir skipstrand. Tveir þeirra voru Englendingar. Þeir tök uðu ekkj saman, ,af því að enginn ’kynnti þá hvorn fyrir öðrujn. Tveir voru Skotar. Þeir stofnuðu Robert Burns- félag. Tveir voru Irar. Þeir rifust svo mikið, að báðir hlutu bajia af. Loks voru tveir Gyðingar. Þeir stofn- uðu fimm pólitíska flokka. Aðalfiokkarnir í Israel eru jafnaðarmenn Ben Gurions og ,,frelsishreyfing“ Mena- chim Beigin, en hann stjórn- aði áður Irgun Zwai Leumi hef ndar verkaflokknum. And- stæðingúm Ben-Gurions finnst hann heldur umsvifa- mikill. Þeir segja þá sögu, að Stalin hafi fengið mikil- mennskuæði. Hann hafi geng- ið um gólf, rifið hár sitt og' hrópað: Ég' er eBn-Gurion, Ég er Ben-Gurion! Stuðningsmenn Ben-Guri ons voru ekki lengi að svara þessu.Þeir sögðu, að floltkur Beigins væri einstæður í siimi röð, því að hann vaeri eni fasistaflokkur heimsins, sem ekki hefði Gyðingahatur á stefnuskrá snni! * Danski herforjnginn, Major Juel, sem er fulltrúi Dana í Berlín', var beðinn að tala á þýzkri barnaskemmtun. Hann skýrði frá jólum í Kaup- jnannahöfn og lífverði kon- ungsins. Á eftir i-æðu hans lögðu þýzku börnin fyrir hann spurningar: Hvers kon- ar einkennisbúningujn ganga danskir hermemi í? Hvers konar vopn bera þeir? Hvað eru margir menu í hvej-ju herfylki í Danmörku? Ég undirritaður óska að gerast kaupandi að frétta- tímaritinu VORÖLD, sem verður sent mér í pósti og inn- heimt með póstkröfu. Nafn Heimili Jil timarifsins VORÖLD, Alþýðuhúsinu. Reykjavik. v oo V O R Ö L D

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/1956

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.