Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Side 8

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Side 8
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F. REYKJA VÍK — dsamt útibúum á Akureyri, SeySisfirOi, Vestmannaeyjum Annast öll venjuleg bankaviðskipti innanlands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu erJends gjaldeyris o. s. frv. Tekur á mód fé á hlaupareikning og til ávöxt- unar með sparisjóðskjörum, með eða án upp- sagnarfrests. Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári. Athygli skal vakin á því að sparisjóðsdeild bankans er opin frá kl. 5—7 síðdegis alla virka daga nema laugardaga, auk venjulegs við- skiptatíma. Ábyrgð rikissjóSs er á öllu sparifé i bankanum og útibúum hans t> É R getið tryggt afkomu fjölskyldu yðar, þótt þér kunnið að falla frá ef þér hafið LÍFTRYGGINGU Allar upplýsingar um iðgjöld og skilmála eru veittar án nokkurar skuldbindingar fyrir yður. ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. Austurstræti 10. Sími 7700. V_____________________________________________________y 170 VINNAN og verkalýðurinn

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.