Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Qupperneq 49

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Qupperneq 49
fulltrúi Sameíningar- flokks alþýðu — sósíal- istaflokksins — á þing. ★ 23. sept. s.l. var Hólm- fríður Helgadóttir vara- form. Félags afgreiðslu- stúlkna í brauða- og mjólkurbúðum (ASB) sextug. Hún á langa og dáðríka starfssögu að baki innan verkalýðs- samtakanna. Um hana segir Guðrún Finns- dóttir form. ASB, að í þessu stéttarfélagi hafi Hólmfríður starfað sam- fleytt í 22 ár, verið varaformaður s.l. 12 ár- in, mætt sem fulltrúi fé- lagsins á sambands- þingum ASÍ, starfað í mæðrastyrksnefnd o. s. frv. Er hér þó ekki nema lítið talið af störf- um, sem Hólmfríður hefur rækt á sviði fé- lagsmála af viður- kenndri prýði, en samt nóg til þess að jafnvel ókunnugur getur óhik- að dregið þar af þá á- lyktun, að hér sé um af- bragðs starfskraft að ræða. Um þetta geta þó kunnugir bezt dæmt. Enda vitnisburður þeirra ótvíræður með því að hafa enaurfalið henni trúnaðarstörf svo oft sem raun er á. Það er ósk vor og von að stéttarsamtök verka- lýðsins megi sem lengst njóta starfskrafta þess- arar ágætu íorystu- konu. + 30. nóvember s.l. var ísleifur Högnason fram- kvstj. sextugur. ísleifur á að baki langa og glæsilega sögu í ís- lenzkri verkalýðshreyf- ingu. Hann var aðeins 26 ára gamall þegar verkamenn í Vest- mannaeyjum fólu hon- um framkvæmdastjóra- starf fyrir nýstofnuðum verzlunarsamtökUm sín- um, Kaupfélaginu Dríf- anda. En þegar útgerð- armenn gerðust um of ráðríkir í félaginu sagði ísleifur lausu starfi sínu hjá félaginu og gekkst fyrir stofnun Kaupfé- lags verkamanna og veitti því forstöðu þar til hann flutti til Reykjavikur og tók við forstjórastöðu í KRON. Þegar ísleifur lét af því starfi 1. apríl 1954 hafði hann gegnt forstjóra- starfi í neytendasamtök- um alþýðunnar í sam- fleytt 33 ár. — Á meðan ísleifur var í Vest- mannaeyjum var hann aðalforystumaður Kommúnistaflokksins og síðar Sósíalista- flokksins þar. Hann átti jafnan sæti í bæjar- stjórn í Eyjum sem full- trúi verkamanna, var einn af þremur mönn- um, þeim fyrstu, er Kommúnistaflokkur ís - lands fékk kosna á Al- þing 1937 og var kosinn tvisvar síðar á þing sem fulltrúi Sameiningar- flokks alþýðu — Sósíal- istaflokksins. -k 20. sept. s.l. var Rós- inkranz ívarsson 75 ára. Hann er Barðstrending- Framh. á bls. 215. VINNAN og verhalýSurinn 211
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.