Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Side 25

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Side 25
 Á stofnþingi Alþjóðasam- bands verkalýðsfélaganna í ' ' 'f.. . \jr París 1945 átti íslenzkur p: ' ‘ ’Jkk verkalýður tvo fulltrúa, þá \ " -y jtdjt dJL , ;r*f 4 Stefán Ögmundsson og Björn Bjarnason. Sá síðarnefndi var í Km - / einnig fulltrúi íslands á und- | irbúningsráðstefnunni í Lon- j don sama ár, ásamt Guðgeiri j Jónssyni. og hjálparhella. Það hefur heldur ekki látið niður falla merki ein- ingarbaráttunnar í löndum þar sem AFV („Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga“) hefur yfirráðin í verkalýðshreyfingunni. AV hef- ur þrásinnis sent stjórn AFV tilboð og áskoranir um alþjóðlegt sam- starf um ákveðin hugðarmál verkalýðsins, — og þótt hin auðvalds- sinnaða forusta AFV hafi hingað til ekki vílað fyrir sér að hafna öllu samstarfi, gætir hraðvaxandi áhrifa AV og einingarstefnu þess innan verkalýðsfélagasambanda AFV. Þetta lýsir sér m. a. í sam- þykktum þeirra og ályktunum um samstarf við Alþjóðasamband verkalýðsfélaganna og vaxandi samstarf félagasambanda og deilda úr báðum alþjóðasamböndunum í hagsmunabaráttunni víða um heim. Það er t. d. í Ameríku ekkert leyndarmál, að sameining AFL og CIO er framar öllu afleiðing þessarar einingaröldu, sem risið hefur neðan frá í hagsmunabaráttu verkalýðsins, hver sem árangurinn kann að verða í bráð af sameiningunni. ,,í dag eru í heiminum 140 milljónir félagsbundins verkafólks", segir Saillant ennfremur. „Verkefni AV er það að sameina þetta fólk í baráttunni fyrir friði, fyrir bættum lífskjörum og auknum réttind- um og að skipulagsbinda þann hluta verkalýðsins sem enn er utan verkalýðsfélaga". Þetta er mikið verkefni og veglegt. — Á tíu ára starfsferli hefur Alþjóðasamband verkalýðsfélaganna unnið mikil og mörg afrek, og má því mikils af því vænta í framtíðinni, um framkvæmd þessa stór- fenglega verkefnis, — og það því fremur sem barátta þess fyrir sam- starfi og skipulagslegri einingu alþjóðasambandanna vinnur æ meiri samúð og stuðning í röðum AFV, þrátt fyrri hatrama andstöðu hægri foringja á borð við ameríkumennina George Meany og Walter Reuter, VINNAN og verkalýSurinn 187

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.