Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 25

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 25
 Á stofnþingi Alþjóðasam- bands verkalýðsfélaganna í ' ' 'f.. . \jr París 1945 átti íslenzkur p: ' ‘ ’Jkk verkalýður tvo fulltrúa, þá \ " -y jtdjt dJL , ;r*f 4 Stefán Ögmundsson og Björn Bjarnason. Sá síðarnefndi var í Km - / einnig fulltrúi íslands á und- | irbúningsráðstefnunni í Lon- j don sama ár, ásamt Guðgeiri j Jónssyni. og hjálparhella. Það hefur heldur ekki látið niður falla merki ein- ingarbaráttunnar í löndum þar sem AFV („Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga“) hefur yfirráðin í verkalýðshreyfingunni. AV hef- ur þrásinnis sent stjórn AFV tilboð og áskoranir um alþjóðlegt sam- starf um ákveðin hugðarmál verkalýðsins, — og þótt hin auðvalds- sinnaða forusta AFV hafi hingað til ekki vílað fyrir sér að hafna öllu samstarfi, gætir hraðvaxandi áhrifa AV og einingarstefnu þess innan verkalýðsfélagasambanda AFV. Þetta lýsir sér m. a. í sam- þykktum þeirra og ályktunum um samstarf við Alþjóðasamband verkalýðsfélaganna og vaxandi samstarf félagasambanda og deilda úr báðum alþjóðasamböndunum í hagsmunabaráttunni víða um heim. Það er t. d. í Ameríku ekkert leyndarmál, að sameining AFL og CIO er framar öllu afleiðing þessarar einingaröldu, sem risið hefur neðan frá í hagsmunabaráttu verkalýðsins, hver sem árangurinn kann að verða í bráð af sameiningunni. ,,í dag eru í heiminum 140 milljónir félagsbundins verkafólks", segir Saillant ennfremur. „Verkefni AV er það að sameina þetta fólk í baráttunni fyrir friði, fyrir bættum lífskjörum og auknum réttind- um og að skipulagsbinda þann hluta verkalýðsins sem enn er utan verkalýðsfélaga". Þetta er mikið verkefni og veglegt. — Á tíu ára starfsferli hefur Alþjóðasamband verkalýðsfélaganna unnið mikil og mörg afrek, og má því mikils af því vænta í framtíðinni, um framkvæmd þessa stór- fenglega verkefnis, — og það því fremur sem barátta þess fyrir sam- starfi og skipulagslegri einingu alþjóðasambandanna vinnur æ meiri samúð og stuðning í röðum AFV, þrátt fyrri hatrama andstöðu hægri foringja á borð við ameríkumennina George Meany og Walter Reuter, VINNAN og verkalýSurinn 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.