Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 39

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 39
Núverandi stjórn Mjólkur- fræðingafélags íslands: Frá vinstri: Árni W. Hjálmarsson, gjaldkeri, Þórarinn Sigmunds- son ritari, Sigurður Runólfs- son, formaður. fram skref fyrir skref á sviði kjara- málanna með hverjum samningi. — Og nú er svo komið, að mjólkurfræð- ingar landsins hafa fyllilega hliðstæð kjör við aðra iðnaðarmenn. Og vel á minnst. Iðnréttindi okkar í'engum við að lögum 1952, og hafði þá félag okkar barizt fyrir þessu máli frá fé- lagsstofnun". „Ég sé ekki ástæðu til að fjölyrða meira um þetta tíu ára afmælisbarn, en vil þó segja það, að á þessum tíu árum hefur þegar allt kemur til alls félag okkar reynzt okkur sannarlegt óskabarn og margborgað það sem við höfum fyrir því haft að koma því þetta á legg. Þó mun framtíðin eiga eftir að sanna okkur enn betur ágæti þess“. Við þökkum formanni Mjólkur- fræðingafélagsins fyrir samtalið og óskum honum og félagi hans allra heilla. Amerískur hershöfðingi í Kóreu 1952 Ó móöir hinna mjúku kroppa með skásett augu full af heitu Ijósi djúp af hræddri gleði og fælið pentilstef hamingjunnar i svipbrigðum pögúlla vara. Hversu fagurt skotmark eldsprengju minni. Hversu gleðirik jól mínu gamla hjarta pegar líf peirra kroppa brennur i snöggri andrá ' eins og bómullarhnoðrar vcettir í bensini ó móðir ó móðir hinna mjúku kóresku kroppa Jón Jóhannesson VINNAN og verkalýðurinn Blöð í Tékkóslóvakíu segja nú dag- lega fréttir af því að fjöldi lands- manna, er flýðu landið 1947—48, sé nú að flytjast aftur til landsins, og að þetta sé m. a. árangurinn af sýknun- arlögunum, er gengu í gildi í maí s.l. varðandi pólitísk afbrot. Fólk þetta er á ýmsum aldri. Flestir eiga það þó sameiginlegt að hafa í fjarveru sinni dregið fram lífið við miklar þrehgingar í ýmiskonar flóttamanna- búðum í V.-Þýzkalandi og víðar. Nokkrir hinna yngstu hafa verið í út- lendingaherdeildum Frakka. Margir hafa kvænst í utanlandsverunni og koma nú heim aftur með sínar er- lendu eiginkonur. Sérstök nefnd á vegum hins opinbera starfar nú að því að greiða götu þessa fólks. 201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.