Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Side 18

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Side 18
r Tvær nýjar bækur eftir ÓLAF JÖH. SIGURÐSSON GANGVIRKSÐ Höfundur vakti ungur athygli og hefur vaxið með hverri bók og rita nú fáir snjallar en hann íslenzka tungu. Útvarps- hlustendum er síðasta skáldsaga hans, Vorköld jörð, í fersku minni frá því í vetur. Margir uppgötvuðu ekki fyrr hve mikið skáld Olafur er (því að íslendingar eru tornæmir á beztu höfunda sína). Hin nýja bók hans, Gangvirkið, er nútímasaga ur Reykjavík. Á VEGAMÓTUM Þetta er lítið smásagnasafn sem kemur út um leið og skáld- sagan. Olafur er ekki síður snjall smásagnahöfundur en skáldsagna, og hafa áður birzt eftir hann þrjú smásagna- söfn, Kvistir í altarinu, Teningar í taf!i og Speglar • og fiðrildi. HEIMSKRINGLA V 180 VINNAN og verkalýðurinn

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.