Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 26
EGGERT ÞORBJARNARSON:
Brýnflsta
hngsmuna-
mÁlið
I
■^W/LV.1JW^,JWAVAVW.,.V
íslenzku verkalýðssamtökunum er
nú mikill vandi á höndum.
Síðan, verkfallinu mikla lauk á
síðastliðnu vori og verkfallsmenn
höfðu unnið allri alþýðu landsins hina
mikilverðustu hagsmunasigra, hefur
hækkunum á vöruverði og hverskyns
þjónustu ekki linnt.
Yfirlýsing sú, er varaformaður
Sjálfstæðisflokksins gaf daginn eftir
verkfallslok, um að ríkisstjórnin
myndi gera allt, er í hennar valdi
stæði til þess að hindra verðhækkan-
ir, hefur reynzt markleysa og brigð ■
mælgi.
Þvert á móti hafa málgögn ríkis-
sem eru einingarf jendur og Rússagrýlu-börn síns auðvalds, af sama
tagi og hægriforingjarnir hér, en þeim mun skaðlegri sem völd þeirra
og áhrif eru meiri í heiminum en vopnabræðra þeirra hér. — Því ber
sannarlega að fagna hve öfl einingarinnar sækja fram hvar í heimi
sem er innan verkalýðssamtakanna og hve þjónkunaröfl stéttarand-
stæðingsins verða að hopa á hæl. Það boðar bætta aðstöðu í hags-
munabaráttu verkalýðsins á alþjóðavettvangi og eflingu friðarins.
Með því að losa sig undan leiðsögn hægri afla, og velja sér að for-
ystu vinstri menn og einingarsinna á síðasta Alþýðusambandsþingi
hafa íslenzk verkalýðssamtök góðu heilli skipað sér um einingarmerki
AV og allra þeirra mörgu milljóna verkalýðs, sem berjast nú í hverju
einstöku landi og alþjóðlega fyrir stéttareiningunni, hvaða alþjóða-
188
VINNAN og verkalýöurinn