Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 26

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 26
 EGGERT ÞORBJARNARSON: Brýnflsta hngsmuna- mÁlið I ■^W/LV.1JW^,JWAVAVW.,.V íslenzku verkalýðssamtökunum er nú mikill vandi á höndum. Síðan, verkfallinu mikla lauk á síðastliðnu vori og verkfallsmenn höfðu unnið allri alþýðu landsins hina mikilverðustu hagsmunasigra, hefur hækkunum á vöruverði og hverskyns þjónustu ekki linnt. Yfirlýsing sú, er varaformaður Sjálfstæðisflokksins gaf daginn eftir verkfallslok, um að ríkisstjórnin myndi gera allt, er í hennar valdi stæði til þess að hindra verðhækkan- ir, hefur reynzt markleysa og brigð ■ mælgi. Þvert á móti hafa málgögn ríkis- sem eru einingarf jendur og Rússagrýlu-börn síns auðvalds, af sama tagi og hægriforingjarnir hér, en þeim mun skaðlegri sem völd þeirra og áhrif eru meiri í heiminum en vopnabræðra þeirra hér. — Því ber sannarlega að fagna hve öfl einingarinnar sækja fram hvar í heimi sem er innan verkalýðssamtakanna og hve þjónkunaröfl stéttarand- stæðingsins verða að hopa á hæl. Það boðar bætta aðstöðu í hags- munabaráttu verkalýðsins á alþjóðavettvangi og eflingu friðarins. Með því að losa sig undan leiðsögn hægri afla, og velja sér að for- ystu vinstri menn og einingarsinna á síðasta Alþýðusambandsþingi hafa íslenzk verkalýðssamtök góðu heilli skipað sér um einingarmerki AV og allra þeirra mörgu milljóna verkalýðs, sem berjast nú í hverju einstöku landi og alþjóðlega fyrir stéttareiningunni, hvaða alþjóða- 188 VINNAN og verkalýöurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.