Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Side 35

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Side 35
Kirkjufell í Eyrarsveit. í baksýn j'jöllin i'yrir botni Grundarfjarðar. ÁTIHáGALJÓÐ MOTTO: Sæl vœr ek ef sjá mætti ek......... Helga Bárðardótlir. ........Úti gröf í Eyrarsveit eg vil dögum týna. Elínborg Kristjánsdóttir. Hver l'ær unað ævistundum annars staðar hér á jörð hafi ’ann ungur augum litið Eyrarsveit og Grundarfjörð — séð á mildu mánakveldi mynnast lög' við hlein og fles Grundarkamp og Kvernárósa Kattarsnaga, Grafarnes — séð þær Mön og Mýrarhyrnu morguns ár og roða síð Kirkjufell og klettabríkur Krákudals og Fossahlíð — séð úr túni gömlu Gráborg grænan hvamm og bláa lind, þennan sjó, við þessa fjöru. — Þessa björtu helgimynd. Hver fær unað ævistundum annars staðar hér á jörð hafi ’ann ungur augum litið Eyrarsveit og Grundarfjörð? VINNAN og verkalýðurinn 197

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.