Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Qupperneq 42

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Qupperneq 42
Verkalýðsfélög og alþýðuiýðræái Það er mikilsvert fyrir verkafólk í okkar auðvaldsskipulagi, hér í vestrinu, að kynna sér starfshælti og réttarstöðu verkalýðssam- takanna í löndum, þar sem alþýðulýðræði og sósíalismi er ríkjandi. — Þctta er þeim mun þýðingarmeira sem andstæðingar verkalýðssamtaka ganga mjög fram í því Með því að svipta stórjarðeigendur og að draga upp hrollvekjandi rnyndir af á- standinu í ríkjum alþýðunnar og koma [rví inn hjá mönnum, að þar sé raunveru- lega bönnuð öll verkalýðssamtök. Nú vill svo til, að nýiega er út kominn á þýzku bæklingur, sem um þetta efni fjallar, og er hann í rauninni ekki annað en spurningar, sem verkafólk í vestur- iduta Þýzkalands, sem enn býr við auð- valdsskipulag, leggur fyrir stéttarsystkini sín í A.-Þýzkalandi, sem lýtur alþýðu- stjórn. Að hinu leytinu er bæklingurinn persónuleg svör ausfurþýzkra verkamanna við þessurn spurningum. Fyrsta spurningin er borin fram af Edith E. verkakonu frá Hamborg og hljóð- ai svo: Er ekki verkalýðssamband Austur- Þýzkalands xðeins tæki í höndum rikisvaldsins? S va r: Spurning þín gladdi mig, því af henni ræ?i ég að þú leggur ekki fullan trúnað á það, sem vestur-þýzk blöð og tím irit segja um þessi mál. í stuttu máli: Okkar austurþýzka verkalýðssamband (FDG) getur engan veginn kallast ríkistæki. Athugum þetta nokkuð nánar. ■— auðkýfinga fjárhagslegum og póli- tískum yfirráðum, árið 1945, varð hjá okkur gagnger umbreyting að því er smrtir handhafa ríkisvaldsins og stefniu í þjóðarbúskapnum. Verka- rr enn og bændur tóku ríkisvaldið í e’gin hendur og mörkuðu stefnuna í þjóðarbúskapnum. Og okkar unga ríki verkamanna og bænda naut og nýtur eindregirfs jstuðnings verka- iýðssambandsins okkar. Verkalýðs- •jamband Austur-Þýzkalands er lýð- ræðissamtök, sem gæta alhliða hags- muna verkafólksins gagnvart ríkinu. Að verkalýðssamband okkar starfi á iýðræðisgrundvelli getur þú sann- færst um m. a. af því, að kosning trúnaðarmanna allt frá lægstu til hæstu trúnaðarstarfa, fer fram með ákveðnu millibili í fullkomlega leyni- legum kosningum. Og til að færa þér heim sanninn um það að ríkið og verkalýðssamtökin eru enganvegin bað eina og sama, tilfæri ég dæmi. Heildarsamningar okkar eru samn- ingar um kaup og kjör hinna ýmsu iðngreina, samningar, sem verkalýðs- félögin leggja fyrir ráðuneytin og verða að samþykkjast af báðum að- ilum. Samkvæmt okkár gildandi vinnulöggjöf, er samin hefur verið með okkar hagsmuni fyrir augum, höfum vér verkalýðsfélagar rétt til að krefja fulltrúa okkar reiknings- skapar gjörða sinna og stefna þeim til refsingar, ef þeir brjóta okkar vinnulöggjöf og meginreglur. — Þetta gildir um alla trúnaðarmenn okkar hvort þeir eru á vinnustað, í hærri 204 VINNAN og verkalýðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.