Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Síða 43

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Síða 43
stöðum atvinnulífsins eða- hjá ríkinu. Hjá okkur í austur-þýzka lýðveldinu er íhlutunarréttur verkalýðsfélag- anna raunverulega ákvörðunarvald verkamannanna sjálfra. Af framansögðu getur þú greinilega séð, að verkalýðsfélögin hika ekki við að leggja kröfur sínar fyrir ríkið og að þau hafa eftirlit með ríki og þjóðarbúskap. í okkar verkamanna- og bændaríki gerir verkamaðurinn ekki til ríkis síns þær kröfur, sem hann veit fyrir- fram að ekki er fært að uppfylla. En við, hvort sem við vinnum beint í framleiðslunni eða í heilbrigðismál- unum, styðjum að aukinni framleiðslu með sósíalistiskri samkeppni og auk- inni verklegri menntun vinnandi fólks almennt, því að lífskjörin í ríki okkar eru undir því sjálfu kom- in. Af því sem ég hefi sagt hér í stuttu Framhald á bls. 208. Mikil áherzla er nú lögð á það af hálfu Bonnstjórn- arinnar að endur- hervæða Þýzka- Iand, og svo virð- ist sem vestræn auðvaldsríki, und- ir forystu Banda- ríkjanna, þvert ofan í gefnar yfir- lýsingar og gerða samninga að unn- um sigri yfir naz- ismanum við lok síðari heimsstyrj- aldarinnar. — Efri myndin sýnir vesturþýzka at- vinnuleysingja að hernaðarþjálfun un dir stjórn Bandaríkjamnna. Neðri myndin: Liðsforingjar að þjálfun í Vestur- Þýzkalandi. 205 VINNAN og verkalýðurinn

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.