Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Qupperneq 47

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Qupperneq 47
Gifting . . . Framhald af bls. 196. Um kvöldið heimsótti hún Hörpu. Móðir hennar, Sigurbjörg, tók á móti henni í dyrunum og hjálpaði henni úr kápunni. Harpa og Sigurjón voru í stofunni. Sigurbjörg færði þeim kaffi og yfir því hófust fjörugar sam- ræður. Ætlar þú ekki að verða járnsmíða- meistari? spurði Halla. Nei, sagði Sigurjón, ég verð senni- lega gerður að verkalýðsforingja. Það er ágætt, ekki veitir af að sporna við dýrtíðinni eða reyna að hækka kaupið, sagði Halla. Kaupið er allt of hátt, sagði Sigur- ]ón og vitnaði í ótal blaðagreinar úr því sauðahúsi, sem hann þekkti sig bezt í. Það er rétt, sem Halla segir, sagði Sigurbjörg og talaði út frá sinni eigin lífsreynslu. Þau hættu að tala um dýrtíðina og verkalýðsmál. Og það var talað um náungann það sem eftir var kvöldsins. Sex vikum síðar fór Halla aftur til spákonunnar. Hún fór gangandi, henni datt ekki í hug að fara í strætis- vagni. Jólahátíðin var í nánd. Frost hafði staðið í nokkra daga svo að þeli komst í jörð. Það var dásamlegt að ganga úti í slíku veðri og hugsa um þá framtíð, sem forlögin höfðu ætlað henni og vera á leiðinni til spákonu til þess að fá staðfestingu á þessari dásamlegu, óhjákvæmiiegu framtíð... Þetta verður jólasnjórinn, hugsaði hún og gerði sér beztu vonir um jól- in og framtíðina. Hún leit í kringum sig og dáðist að fegurð vetrarríkis- ins. Allt var á kafi í snjó, götur og garðar, holt og hæðir, heiðardrög og hálsar og svo fjallahringurinn hvít- blár. Hvílíka fegurð höfðu forlög'in ekki valið henni þetta milda kvöld til þess að mæta hjá spákonunni? Já, og hvílíkur himinn? Stjörnumergð lýsti upp hreina mjöllina. Halla vildi fá að vita allt um fram- tíð sína. Og spákonan lagði spilin á borðið og sagði: Nú, það er svona? Já, ég er ófrísk, en sjáið þér ekki meira? sagði Halla og vonaðist eftir einhverjum nýjum boðskap af for- lögunum. Og það var eins og spá- konan skildi hana og hún sagði aðeins þetta: Nei? Gifting? Þar með var heimsókn Höllu til spákonunnar lokið. Og spákonan stokkaði spilin. S K 3 N F Á X 9 H.F. Klapparstig 39 Simi 6484 Raímagnsiðnaður é---------------------- VINNAN og verkalýöurinn 209
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.