Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Page 51
voru 150 lifandi kýr, svo vandinn var
ekki annar en velja þá réttu Elsu
úr hópnum. Það ætlaði þó ekki að
ganga slysalaust. Þeirri fyrstu, sem
kjörin var, vísaði áróðursstjórinn af-
dráttarlaust á bug og lét fylgja þá
athugasemd, að hún liti út „eins og
innflytjandi''. Loks varð fyrir val-
inu kýr af ,,jersey“-kyni, sem fram
að þessu hafði gengið undir nafninu
,,LobeLía“, en var
nú dubbuð upp
með grænni á-
breiðu, sem nafnið
Elsa var saumað í
með silkiþræði. Elsa
var leidd inn á risa-
stóran bás, er byggð-
ur hafði verið sér-
staklega handa
henni; í rauninni
heilt hús. Þar var að
sjálfsögðu snyrti-
borð, og það af
veggjunum, sem
ekki var úr spegil-
gleri, skreytt lands-
lagsmyndum. Sam-
kvæmt upplýsingum
er stjórn mjólkur-
hringsins gaf sendi-
nefnd bandarískra
dýravina áttu mynd-
irnar að firra Elsu
þunglyndi og heim-
þrá. Dýravinirnir
sneru ánægðir heim
á leið, og auglýsinga-
sérfræðingar mjólk-
urhringsins sýndunú,
svo ekki varð um
villzt, að þeir þekktu
sinn vitjunartíma. —
Elsa tók á móti
gestum á „Hótel Roosevelt", en þar
var hún leidd inn í einn af borðsölun-
um. Elsa var heiðursgestur á ára-
mótadansleik einnar af herdeildum
Þjóðvarðarins. Elsa lék í kvikmynd,
sem tekin var í Hollywood, með Kay
Frances í öðru aðalhlutverkinu, o.
s. frv., o. s. frv.
í fjarveru Elsu frá heimssýningunni
reyndu menn að láta aðra kú troða
upp í hennar stað, en
sýningargestir upp-
götvuðu fljótt oð
brögð voru í tafli. Því
glappaskoti var þó
snúið upp í sigur, er
eitt gáfnaljós auglýs-
ingadeildarinnar
fékk þá hugmynd að
leiða nautið Elmar
inn á tóman bás Elsu,
sem einmitt þá var
á opinberu ferðalagi
..... Sýningargest-
irnir tóku með mikl-
um fögnuði þeim tíð-
indum, að Elmar
væri eiginmaður
Elsu, og gætti heim-
ilisins í fjarveru
hennar. Sá almenni
fögnuður náði vissu-
lega hámarki sínu
þegar þetta banda-
ríska fyrirmyndar
fjölskyldulíf bar
þann ávöxt, að Elsa
eignaðist kálf, er gef-
ið var nafnið Beulah.
Á þessu var þó einn
meinbugur, sem að-
standendur Elsu létu
liggja í þagnargildi,
enda þótt þeir hugg-
VINNAN og verkalýðurinn
213