Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 60
hliðstæða menntun, eða 3 ára starfsreynslu):
Mánaðarlaun kr.
Byrjunarlaun ........... 2052.00
Eftir 1 ár.............. 2838.60
b. Aðrar afgreiðslustúlkur:
Byrjunarlaun ........... 1795.50
Eftir 6 mánuði . . . 1966.50
Eftir 12 mánuði .... 2163.15
Eftir 18 mánuði .... 2493.60
Eftir 36 mánuði .... 2667.60
5. fl. Unglingar að 16. ára aldri-
Mánaðarlaun kr.
Byrjunarlaun ........... 1710.00
Eftir 1 ár.............. 1898.10
Eftir 2 ár.............. 2069.10
6. flokkur:
Sendisveinar 1282.50 1539.00
Kjjötiðnaðarmenn:
Vikukaup .......................... 1026.46
Dagvinna (pr. klst.)................. 21.38
Eftirvinna (pr. klst.)................ 32.07
Nætur- og helgidagav. (pr. klst.) . . 42.76
EFNI KAUPGJALDSSKRÁR:
Verkamannakaup er í 9 liðum
kauptaxtar Iðju, félags verksmiðju-
fólks, starfsfólks í veitingahúsum,
netagerðarmanna, þvottakvenna fé-
lagsins Freyju, verkakvennafélagsins
Framsókn, starfsstúlkna í sjúkrahús-
um, afgreiðslustúlkna í mjólkursölu-
búðum, og afgreiðslustúlkna í
brauða- og mjólkursölubúðum og að-
stoðarstúlkna í brauðgerðarhúsum,
bakara, garðyrkjumanna, klæðskera,
bókbindara, prentara, prentmynda-
smiða, húsgagnabólstrara, mjólkur-
fræðinga, járnsmiða, bifvélavirkja,
blikksmiða, skipasmiða, kjötiðnaðar-
manna, flugvirkja, húsgagnasmiða,
rafvirkja, rakara, pípulagninga-
manna, kaup skipverja á verzlunar-
skipum og kaup taxtar verzlunar- og
skrifstofufólks.
222
VINNAN og verkalýðurinn