Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Page 69

Vinnan og verkalýðurinn - 01.12.1955, Page 69
 r Aukin þjónusta! Vér ætlum að veita okkar mörgu viðskiptavinum enn betri þjónustu en hingað til og höfum ráðið til þess málarameistara. Hann mun veita án endurgjalds aðstoð við val efna og lita, einnig koma eftir beiðni á staðinn, sem mála skal og láta í té leiðbeiningar. Notið yður þessa einstæðu aðstoð kunnáttumanns. VINNAN og verkalýðurinn 231

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.