Goðasteinn - 01.09.2008, Blaðsíða 134

Goðasteinn - 01.09.2008, Blaðsíða 134
Goðasteinn 2008 eða Rangárvöllum ytri og inn að Sigöldu. Veiðivatnagosið 1486 eyddi gróðri þar austur af að mestu. Arskógar voru innan Kjalakatungu og allt inn að Vaðöldu við ármót Þjórsár og Tungnaár héldu þeir velli að mestu. Næsta stóra áfallið verður 1510 en þá fellur gjóskan frá Heklu til suðurs og suðvesturs yfír Rangárvelli og Landeyjar og eystri hluta Landmannahrepps. Sagt var að eins fets djúpur sandur væri á bæjum næst fjallinu og ganga mátti Ytri- Rangá þurrum fótum. Það er líka deginum ljósara að mikill vatnsgangur fylgir stórgosum þegar langt líður á milli. Er það bæði sem jökulbráð og ekki síður úr iðrum Heklu en slíkum vatnsflóðum fylgir mikið rof. Vikur og öskuleðja sátu eftir langt fyrir ofan venjulegt vatnsboró árinnar og varð vindinum auðvelt leikfang. I kjölfar gossins 1510 verður verulegur uppblástur í landi Galtalækjar, Leiru- bakka og Járngerðarstaða í landi Stóru-Valla. Síðan var þar viðvarandi og stöð- ugur uppblástur í þurru og köldu tíðarfari. Arið 1660 voru Landréttir færðar. Þar var allt land komið í svartan sand og síð- ustu skógar Leirubakka og Stóru-Valla horfnir. I gosinu 1693 féll mökkurinn til norðvesturs og yfír efstu jarðir í Landmanna- hreppi en þær fóru í eyði í nokkur ár. Við það færðist heldur fjör í eyðingaröflin en í skóglausa og gróðursnauða landinu efst á Kjalakatungum var ekkert skjól fyrir gjóskuna sem svarf og eyddi öllum gróðri. Mynduðust þá þrír sandgárar í skógana. En allur skógur á milli Þjórsár og Rangár var undir stöðugu álagi. Þegar um skógaruppblástur er að ræða er engu líkara en risastór snjóbolti velti fram og því stærri sem lengra gengur. Syðsti gárinn var sínu verstur og eyddi öllum gróðri í stefnu á það sem heitir gamli Merkihvoll. Lá hann eftir lægðinni sunnan við 6700 ára gamalt hraun úr Veiðivötnum og eftir farvegi bæjarlækjarins frá fyrsta bæjarstæði Merkihvols. Annar sandgári lá næm Þjórsá og klauf líka Kjalaka- tungu. Fór hann fyrstu áratugina mun hægar yfir. Sá þriðji kom við Bjarnarmosa á milli Grentanga og Miðtanga. Alagið á hann var úr Þjórsárdalnum. Gosið 1766 fór meira til norðurs og þar með yfir Arskóga en með því var skóginum veitt náðarhöggið. Hvarf allur skógur þar í kjölfarið nema í Litlu- Klofey. Þar er enn laglegur birkilundur og dýrmætt efni til ræktunar. Skógur var þá eftir í Sölvahrauni og gert til kola 1845. Fljótlega hvarf skógurinn þar og eins úr norðurhlíð Sauðafells vegna uppblásturs úr því. Sölvahraun var gróið, eða hluti þess til gossins sumarið 1980 en þá var þar 27 cm þykkt vikurlag. Jafnt og þétt svarf að skóginum. Árið 1860 er sagt firá, af Jóni Ólafssyni, að hann fór til skógarhöggs það ár og hafí skógamir verið 2 tíma lestargangur hvern- ig sem farið var í gegnum þá. Stenst það reyndar ekki því þá var Merkihvoll kominn í eyði en hann fór endanlega í eyði 1831. Syðsti sandgárinn var farinn að nálgast upptök Galtalækjar en hann hét til forna Skógá. Er þetta sett hér til 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.