Goðasteinn - 01.09.2008, Síða 172

Goðasteinn - 01.09.2008, Síða 172
Goðasteinn 2008 Bitru í Flóa skoðaði hrútana eftir að þeir komu austur. Skömmu síðar kom upp kláði í Bitru. Bóndinn hefur líklega borið smitið heim í fé sitt. Nokkru eftir að hrútamir höfðu verið fluttir austur kom upp fjárkláði í Miðdal. Frá þessum bæjum virðist kláðinn hafa borist mjög hratt út um sveitir vestan lands og sunnan. Undir haust 1856 hafði kláðans orðið vart allt firá Borgarfirði og austur að Þjórsá. Baráttan gegn íjárkláðanum stóð í eina og hálfa öld og skipti mönnum í fylk- ingar sem deildu harkalega um aðferðir við baráttuna, hvort beita ætti lækningum eða fjárskiptum eins og gert var í fjárkláðanum fyrri með þeim árangri að pestin varð upprætt. Um skeið var báðum aðferðum beitt en lækningamenn urðu ofan á að lokum. Þá tóku við deilur um hvaða lyf væri best að nota, tóbaksbað, kreolín- bað, kreosót, karbólsýmbað, steinolía, arseniklyf, Walzbað með stæku kúahlandi og tjöru og síðar kom svo coopers-baðlyf, gammatox-baðlyf o.fl. Jón Sigurðsson forseti blandaðist inn í deilumar. Ffann vildi beita lækningum. I skugga deilnanna dafnaði fjárkláðamaurinn bærilega. Böðunin hélt sníkjudýrunum (fjárkláðamaur, fótakláðamaur, færilús og fellilús) í skeljum en þegar þeim hafði nærri verið eytt, byrjaði tregða við framkvæmdinni. Menn töldu hana óþarfa. Þá magnaðist kláðinn á ný og ný skorpa var tekin í baráttunni við kláðann. Þetta endurtók sig sífellt fram á síðustu ár. Reynt var í fyrstu að hefta samgang fjár milli svæða og þar með útbreiðslu fjárkláðans með því að banna verslun með fé og flutninga yfir náttúrulegar hindranir eins og stórfljót og öræfí. Settar voru upp vamir milli landshluta til að hindra samgöngur hins sýkta og heilbrigða fjár og varúðarreglur svo að kláðamaur flyttist ekki með ferðamönnum og vamingi þeirra. Fyrirskipað var að þvo kaupafólk, fatnað þess og farangur og dýr sem komu úr Suðuramtinu. Nota skyldi heitt hland, blandað matarsalti. Lýsing á einstökum atvikum eru nokkuð skrautlegar: Kerling ein kom vestan yfir Blöndu að Æsustöðum í Langadal. Var hún leidd inn undir loft og afskrýdd þar, lepparnir þvældir og henni kembt, hafði hún borist illa af með það því hiin hafði ekki verið vön því og hár hennar allflókið. Síðan var henni sleppt í hálfvotum leppunum að sögn hálfkjökr- andi. Aður en kláðinn barst norður í land ákváðu Norðlendingar að setja menn á vörð og mynda lifandi varnarlínu frá Hrútafjarðarbotni til Langjökuls, aðra milli Langjökuls og Hofsjökuls og þá þriðju milli Arnarfells og Tungnafellsjökuls. Einnig var settur vörður við Hvítá í Borgarfírði. Voru 80 manns á verði þegar flest var. Veikin stöðvaðist við Þjórsá en barst austur yfir hana með fé sem flutt var í óleyfi austur í Landeyjar. Sá maður sem það gerði fékk viðurnefnið Kláða-Hreinn fyrir vikið. Hreinn Guðlaugsson á Sperðli var manntaks- og kempukarl og menn erfðu þessa óhlýðni hans ekki lengi þótt svona færi en veikin breiddist út og austur 170
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.