Stjörnur - 01.07.1953, Page 2

Stjörnur - 01.07.1953, Page 2
STlDRHUR K VI K M Y N' I) A- Oíf TÍZKIRI Ritstjóri: BALDUR HÓLMGEIRSSON Afgreiðsla: Veghúsastíg 9B Sími 6838. \’erð kr. 7.00. ★ JtlA 1953 EFNI, m.a.: GKEINAK UM KVIKMYNUIK ()(í LIOIKAKA: Doris Dav ....................... I Vincent Price .................. 22 Rosemary Clooney ............... 26 Nýjungar í kvikmvnclagerð . 13 Kvikmyndakossar ................ 43 SÖGl'K: Ég elska þig! smásaga ........... 3 Litla Sagan .................... 32 Ótrú eiginkona. framhaldssaga . 36 RABB-ÞÆTTIR: Bæjarbragur .................... 16 Kvikmyndir . 18 Rabb um plötur ................. 33 Stjörnurabb .................... 46 Tízkusíðun ..................... 29 íslenzkir danslagatextnr 9 Nýir erl. danslagatextar ....... 35 Forsíðumyndin er af Ann Miller. * Doris l)ay er tædd í C'inueinnati 3. apríl 1924, skírð Doris Kappelhoff. Faðir hennar var hljómlistarkennari. Sneinma hóf hún dansnáni og 12 ára gömul var hún farin að taka þátt í dans- sýningum. Vonir hennar uin að ná frægð sem dansmær brugðust, er hún lenti í bifreiðaslysi, sem nærri liafði haft alvarlegustu afleiðingar fyrir hana. Fjórtán mánuði lá hún á sjúkrahúsi áður en slænit fótbrot sem hún hlaut, greri um heilt, og hún gat gengið aftur. Doris, sem kunni því afar-illa að sitja iðju- laus, ákvað að leggja stund á söng til þess að bægja frá sér angist og leiðindum. Ilún naut ágætrar tilsagnar Grace Kaine, sem ráðlagði henni að syngja í útvarpsdagskrá lieima í Cincinnati til þess að öðlast reynslu og tækni. Hún vakti brátt aðdáun fyrir túlkun sína á laginu ,,Day After Day.“ Skemmtistaðareigandi í Cincinn- ati réði Doris til þess að syngja hjá sér, en ráðlagði lienni að breyta um nafn. Og Doris Day var hún kölluð fyrir söng hennar í ,,Day After Day.“ Seinna söng hún með hljóm- sveitum Bob Crosby’s og Fred VVarring. Mesta hrifningu vakti hún fyrir söng sinn með hljóm- sveit Les Brown, en þau unnu Borgarprent- Reykjavík

x

Stjörnur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.