Stjörnur - 01.07.1953, Side 6

Stjörnur - 01.07.1953, Side 6
Þessvegna tók ég lífinu með ró — þangað til Otto Barholt birtist á sjónarsviSinu, þ.e.a.s. á skrifstof- unni. Hann var nýi cleildarstjórinn. Hann var einmitt maSurinn, sem sérhverja unga stúlku dreymir, þegar hún er nýbúin aS fara og sjá Clark Gable og Charles Boyer á kvikmynd. Og mig henti þaS sama og allar hinar stúlkurnar á skrif- stofunni; ég fékk vitfyrrta ást á honum. Mér er ekkert um gort. En í hrein- skilni sagt, þá var ég nú þeirrar skoSunar, aS ég hafi veriS sú, jsem mestar líkur voru á, aS hann fengi áhuga fyrir. En svo kom ungfrú Gustring heim úr leyfi. Málin tóku skjóta breyt- ingu. Ég varS ekki aS neinu — í augum Otto Barholt’s. Augu hans voru rígbundin viS hverja hreyfingu hennar, og þegar hann átti eitthvert erindi viS hana, beiS ég frammi, mændi á úriS og taldi mínúturnar þangaS til hann 'kom aftur fram. ÞaS kom stundum meira aS segja fyrir, aS ég grét mig í svefn á næt- urnar. Ég skifti um hárgreiSslustofu enda þótt sú nýja tæki nokkrum krónum meira fyrir vinnu sína. Ég keypti eyrnalokka, sem voru svo dýrir, aS ég varS aS lifa eingöngu á te og franskbrauSi í níu daga. Ég smurSi augnahárin meS amerískri olíu í hvert skipti áSur en ég fór aS 4 hátta. En þetta var allt saman unn- iS fyrir gíg. HáriS á Ingu Gustring hvíldi eins og geislahaugur kringum hátt og gáfulegt enniS. Hún bar eyrnalokka, sem kom mönnum til aS halda, aS mínir væru keyptir á góSgerSabaz- ar. Undir löngum, uppsveigSum augnahárum hennar ljómuSu aug- un eins og tópazar. Þetta var algerlega vonlaust. En dagarnir liSu, og smám sam- an varS kjánaleg ást mín til Ottos eins og nauSsyn í gráu tilbreyting- arleysinu. Óhjákvæmileg kvöl. Þetta hefSi nú líklega veriS hægt aS sætta sig viS, ef hún hefSi end- urgoldiS ást hans. En þarna reikaSi hann um skrifstofuna jafn vonlaus í ást sinni á ungfrú Gustring og ég var í ást minni á honum. AS eSlis- fari var ungfrú Gustring kulda- leg eins og ís. En fyrir kom, aS hún brosti viS Otto, og þessi bros henn- ar held ég aS hafi nú haldiS uppi hugrekki hans. HvaS um þaS, alltaf var sami eftirvæntingarfulli svip- urinn á andliti hans þegar hann var á leiSinni inn til skrifstofu- stjórans, og alltaf kom hann út þaS- an meS sömu áhyggjuhrukkurnar á fallegu andlitinu. StarfiS, sem ég hafSi meS hönd- um, var í rauninni ákaflega náS- ugt. Þarna sat ég viS ritvélina frá níu til fimm. í kaffihléinu hljóp ég út í sjálfsala og fékk mér mjólkur- Stjörnur

x

Stjörnur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.