Stjörnur - 01.07.1953, Síða 7

Stjörnur - 01.07.1953, Síða 7
I*Hr nemendur útskrifuSust úr LEIKLISTAItSKÓLA KJÖÐEEIKHÚSSINS í vor. Úr Leiklistarskóla Þjóðleikhússins útskrifuðust þrír nemendur í vor, og er STJÖRNUM niikil ánægja að kynna þessa þrjá ungu og efnilegu leikara. Sigríður Hagalín fór í vetur með hlutverk skrifstofustúlkunnar í TÓPAZ í forfölium annarar, og tókst meðferð hennar.með slíkum ágætum, að í vor fékk hún stórt hlut- verk í ,,KOSS 1 KAUPBÆTI'' og fékk ágæta dóma. Halldór Guðjonsson hefur, auk ýmissa smáhlutverka, leikið einn drengjanna í ,,PABBI“, sem sýndur var við Þjóðleikhúsið. Margrét Guðmundsdóttir lék í vetur ungu stúlkuna í ,.STEFNUMÓTIÐ 1 SENLIS", en hafði áður farið með ýms hlutverk, en getið sér beztan orðstir fyrir ,,LITLI KLÁUS OG STÖRI KLÁUS" og smáhlutverk i „TYRKJA-GUDDA". — Halldór og Margrét eru nú í Englandi og þreyta inntöbupróf í Royal Académy of Dramatic Arts. glas og tvær smurðar sneiðar — aðra með ítölsku salati og hina með rúllupylsu. Meiri útlát leyfði efna- hagurinn ekki. Fyrir kom það, að ég hafði ekk- ert þarfara fyrir stafni en dútla við neglurnar og dreyma um ástarraun- ir mínar. Og einmitt við eitt slíkt tækifæri va,r það, að mér datt í hug að skrifa bréf til Otto Barholt, eld- heit ástarbréf. Auðvitað reif ég þessi bréf jafnharðan í sundur og ég hafði lokið við þau. Og svo tók ég aftur til við vinnu mína: ,J til- ejni af hciSruðu bréfi y'Sar ......... Þá barði ólánið að dyrum. Ég liafði rétt lokið við öll bréf- in, sem ég þurfti að skrifa og sat og lék mér að stöfunum: Herra deildarstjóri Otto Barholt o.s.frv. Stjörnur 5

x

Stjörnur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.