Stjörnur - 01.07.1953, Qupperneq 18

Stjörnur - 01.07.1953, Qupperneq 18
Það leyndi sér ekki, að þetta nýja tæki Fox betrumbætti aðferðina stórum. Darryl Zanuck lýsti því yf- ir, að upp frá þeim degi myndu all- ar kvikmyndir Fox-félagsins verða teknar með CinemaScope. — Fyrsta myndin myndi verða „Kyrtillinn“ (The Robe) eftir heimsfrægri met- sölubók Lloyd Douglas. (Kom sem framhaldssaga í dagblaðinu Vísir og síðan í sérprentaðri útgáfu hjá Bókaútgáfunni Lilju). I rauninni færa þessi nýmæli ekk- ert annað en notkun breiðari linsa í gömlu myndavélarnar og nýtt sýn- ingartjald í þau kvikmyndahús, sem kæra sig um þann kostnað. Gömlu myndunum þarf ekki að henda, þótt nýju aðferðirnar séu teknar upp. Það hefur sýnt sig, að 75% af þeim má sýna prýðilega með nýju að- ferðunum. Fyrstu myndirnar, sem þetta var reynt með, voru Shane (Paramount) og Thunder Bay (Uni- versal). Báðar myndirnar vöktu feikna ánægju. Samt stendur svo enn í dag, að ekkert það hefur komið fram, sem sannar að þriðja, víddin sé annað og meira en dægurfluga, sem gleymist. Holywood hefur enn ekki hugmynd um, hvað skuli taka til bragðs. Framleiðslan liggur svo til alveg niðri. í hvaða farveg koma kvi-kmynda- straumarnir til með að renna? Fox heldur fast við CinemaScope, og Jón á röltinu: * Reykvíkingur er ég með réttu, t>vi ég er fæddur i höfuðborg lands vors, en læt ekki uppi hvaða ár það var, hvi ég er einn af heim mörgu, sem gera aldur sinn að leyndarmáli, en valið var mér Jóns- nafnið, sem er bæði stutt og snaggara- legt, og begar ég fór að geta farið feröa minna barnapíulaust, þótti rukkur- um bæjarins annað en auðvelt að hitta mig heima, og tóku há upp á bví að kalla mig Jón á röltinn, og lái ég þeim það ekki, svo hér með er ég búinn að presintera mig fyrir þér, lesandi góður, svo nú sting ég upp á því að við verðum dús, eins og góðum kunningjum sæmir, og ég megi þar með segja þér frá því sem skeður, þegar ég rölti um borgina, þvera og endilanga, og gef augum min- um og eyrum lausan tauminn. Ef þú ert uppalinn i Reykjavík eins og ég, eða hefur búið þar bara síðustu 10—15 árin, þá veit ég að þú ert mér sammála um, að bæjarhlutar og borgin Warneí Bros eru búnir nýlega að tilkynna, að þeir muni framleiða 22 myndir með þriðju vídd. Um eitt eru menn sammála. Gamla sýningartjaldið er orðið úrelt. Kvikmyndahúsaeigendur í Bandaríkjunum hafa þúsundum saman pantað sýningartjöld, sem hægt sé að nota við hverja hinna nýju aðferða, sem sé. 16 Stjörnur

x

Stjörnur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.