Stjörnur - 01.07.1953, Qupperneq 22

Stjörnur - 01.07.1953, Qupperneq 22
Melvyn Douglas, Gloria Grahame og Maureen O’Hara. * * ¥ ur spennandi, en sú mynd er byggð á skáldsögu eftir Vicki Baum. ABalhlut- verkiS er í höndum Maurcen O’Hara. RKO hefur annazt töku myndarinnar, og leikstjóri er Herman J. Mankiewicz. Efni myndarinnar er þetta: Otvarpssöngkonan Susan Caldwell (Glor- ia Grahame) særist af skoti í handalög- málum við vinkonu sina og umboSsmann, Marian Washburn (Maureen O'Hara), sem viðurkennir að hafa hleypt skotinu af. Aðdáandi Marian, I.uke Jordan (Melvyn Douglas) og unnusti Susan, Brooks MatG hews (Victor Jory), koma henni til hjálp- ar. Það kemur í ljós, að Jordan og Mar- ian urðu að brjótast áfram sem skemmti- kraftar, Marian missti röddina, en tók þá Susan, sem var talin hafa prýðilega rödd, að sér með beim afleiðingum, að Susan vann bann stórsigur, sem Marian hafði verið spáður. Velgengni Susan ha/ði einnig dregið athygli Jordan að henni. Þótt sá áhugi Jordan’s sé mjög farinn að dofna, hafa tilfinningar Marian í hans garð einnig kólnað. I.ee Crenshaw, fyrrum hermaður, (Bill Williams) kemur á sjúkrahúsið, og reynist vera eiginmað- ur Susan. Susan kemst aftur til meðvit- undar, og segir svo frá, að leynilegt hjónaband þeirra Crenshaw hafi eyðilagt samband beirra Matthews, og í örvænt- ingu hafi hún beint byssunni að sjálfri sér, þegar Marian reyndi að koma i veg fyrir það. Marian hafði tekið sökina á sig, til þess að koma í veg fyrir, að blettur félli á mannorð hennar. Matthews fullvissar Susan um, að hann muni bíða hennar þangað til hjónaband þeirra Crenshaw hefur verið ógilt, en Marian og Luke gera sér ljósa ást hvort til annars. 20 Stjörnur

x

Stjörnur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.