Stjörnur - 01.07.1953, Blaðsíða 27

Stjörnur - 01.07.1953, Blaðsíða 27
Marlon Brando. Calhern (Caesar). A£ öðrum leikurum má nefna Greer Garson, Deborah Kerr og Edmond O’Brien. I»að kom utan úr himingcimnum, þriðju- víddarmynd um ferðalag Marsbúa til Jarðarinnar. Myndin er frá Universal og Richard Carlson leikur eitt aðalhlutverkið. Clifton Webb og Barbara Stanvyck. I Titanic er áhrifamikil mynd frá Fox, sem hlotið hefur prýðilega dóma. Brian Aherne, Clifton Webb og Barbara Stan- vyck fara með aðalhlutverkin. Tunglið er dauft, ný mynd frá United Artists, sem vakið hefur allmikið umtal Gloria Grahame. ----------—----- og Þykir mörgum siðalærdómsmeisturum hún lítið siðbætandi. I|öfundur sögunnar, Hugh Herbert, er sá sami og ritaði leik- ritið ,,Koss í kaupbæti.“ Aðalhlutverkin í myndinni leika Maggie McNamara, William Holden og David Niven. Og svo kemur hér að lokum smáfrétt frá Columbia: Hafin er taka kvikmynd- arinnar ,,Uppreisnin á Caine,“ byggð á Pulitzer-verðlaunasögu Herman Wauk. Undirbúningur verksins hefur staðið rúm- lega ár, og fer takan fram í San Franc- isco og á Hawai. í aðalhlutverkunum verða: Humphrey Bogart, José Ferrer, Van Johnson og Fred McMurray. Búizt er við, að verkið standi 70 daga. Stjörnur 25

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.