Stjörnur - 01.07.1953, Side 31
Lít ég bezt út í brúnu, gulu, rauðu eða bláu? Á ég að leita hamingjunnar
í hvítu, grænu, lilla eða svörtu? Þessi spurning vakir fyrir mörgum konum,
yngri og eldri. Litaval skiptir afarmiklu máli. Réttir litir auka mannglldið,
en óhæfir litir gefa verri raun en manni getur til hugar komið. — Athugið
þennan lista gaumgæfilega, og þér munuð sjá, hvaða litir hæfa hári yðar,
augum og hörundslit.
BLA AUGL':
Bjart hár: Sterkrautt , fjólublátt, rósrautt, ljósgrátt og alllr brúnir litir.
Glóbjart hár: Draumsóleyjarrautt, milliblátt, rósrautt, ljósgrátt og himinblátt.
Leirljóst hái: Fjólublátt, plómulitur, rósrautt og allir brúnir litir.
Skollitað hár: Tígulsteinarautt, fjólublátt og margir brúnir litir.
Dökkskollitað hár: Tigulsteinarautt, draumsóleyjarrautt, milliblátt, fjólublátt, flösku-
grænt, rósrautt og brúnt. Bauðleitur litarliáttur: ilmjurtalitur og mosagrænt.
Kastaníubrúnt hár: Gulrautt, kóralrautt, fjólublátt, blágrænt og allir brúnir litir.
Dökkt liár: Milliblátt, slýgrænt, tómatrautt, dökkrósrautt, ilmjurtalitur og kastaniubr.
DÖKKBLA AtJGU:
Dökkt hár: Dökkur litarháttur: Kirsuberjarautt, fjólublátt, hunangsgult, slýgrænt
og brúnt.
GBABLA AUGU:
Bjart hár: Sterkir rauðir og bláir litir, rósrautt, grátt, margir brúnir litir.
Glóbjart hár: Flöskugrænt, gyldenlak-litur, dökkblátt ásamt öllum brúnum litum.
Ljóst hár: Draumsóleyjarrautt, grátt og hvítt, ljósrautt og milliblátt.
Dökk-skollitað hár: Lyf-rautt, milliblátt, rósrautt, ljósgrátt, gulbrúnt.
Kastaníubrúnt hár: Milliblátt, flöskugrænt og brúnt.
Stjörnur
29