Stjörnur - 01.07.1953, Síða 32

Stjörnur - 01.07.1953, Síða 32
Hentugur kjóll Allar erum við stúlkurnar með því marki brenndar að vilja eiga mikið af fallegum fötum. En fæst- ar höfum við ráð á að eiga fulla fataskápa. Þessvegna fáum við okk- ur helzt föt. sem auðvelt er að breyta. 1. mynd: Hér sjáum við brúnan. sléttan kjól. sem við rykkjum ijósbrúnt tjyll yfir. Eins og þið sjáið, er þetta hinn fallegasti kvöldkjóll. 2. mynd: Svo áttum við afgang af efninu saumuðum úr honum lítinn bóleró- jakka. Nú er þetta orðinn látlaus, smekklegur kjóll, sem við getum notað bæði í fínni kaffiboð og leikhús. GRÁGKÆN AUGU: Platln-bjart liár: Rósrautt, hindberjarautt, grátt og allir brúnir litir. Bjart hár: Allar samsetningar i gráu og grænu, tigulsteinarauðu og.brúnu. Glóbjart liár: Terra-cotta, gylden-lak, mosagrænt og allir brúnir litir. GRA AUGU: Ujóst hár: Hárautt, himinblátt, rósrautt, hvítt og ljósgrátt. DökkskollitaS hár: Bleik-lilla, dökkrósrautt, grátt og ilmjurtalitur. Svart hár: Tómatrautt, gyllt, oliugramt og plómulitt. BLAGRÆN AUGU: Ujóst hár: Hárantt, himinblátt, rósrautt, hvítt og ljósgrátt. Dökkt hár: Ryðrautt, tómatrautt, gult, margir grænir litir, sérstaklega blágrænt, túrkís og allir brúnir litir. GRÆN AUGU: Ujóst hár: 'Draumsóleyjarrautt, blágrænt, túrkís, og hlýir brúnir litir. Kastaniubrúnt hár: Hreinn litarháttnr: Kóralrautt, rauðgult, allir brúnir litir, grænt t. d. mandel og slýgrænt. Rautt hár: Skærir grænir litir, brúnt, mattir litir, ef þér hafið fíngerða húð. 30 Stjörnur

x

Stjörnur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.