Stjörnur - 01.07.1953, Blaðsíða 33

Stjörnur - 01.07.1953, Blaðsíða 33
3. mynd: Hér höfum við huggulegan eft- miðdags-klæðnað. 4. mynd: Og nú er sumariö komið, svo að Við keyptum okkur hanzka, kollu og tösku, samlitt kjólnum. Þenn- an gula jakka getum við hæglega faumað sjálfar, og þá höfum við eignast fallegustu göngu-dragt. Takið eftir því, að alltaf notum við sömu brúnu skóna. GRABRÚN AUGC: Skollitað hár: Hindberjarautt, gult, dökkblátt og allir brúntr lltir. GRÆNBRÚN AT GÚi Dökkt hár: Tigulsteinarautt. slýgrænt, hunangsgult og brúnt. BRÚN ATJGTJ: Bjöst hár: Draumsóleyjarrautt, flöskugrænt, hunangsgult og brúnt. Ilökkskollitað hár: Kóralrautt, gúlbrúnt, gylden-lak, brúnir litir, reyniberjarautt og flöskugrænt. Jarpt hár: Haustlitir, gult, eirlitur, ryðlitur, terra-cotta, fölgrænt, fiöskugrænt, enn- fremur hvitt, ijósblátt, kóralrautt og slýgrænt. SVÖRT AUGU: i DökkskoIIitað hár: Tömatrautt, rósrautt, ilmjurtalitur, flöskugrænt, hárautt, dökkblátt og allir brúnir litir. Stjörnur 31

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.