Stjörnur - 01.07.1953, Síða 37

Stjörnur - 01.07.1953, Síða 37
* * * * ★ I’M WALKING BEHIND YOU I'm walking behind you on your wedding day and I’ll hear you promise to love and obey. Though you may forget me you’re still in my mind. Look over your shoulder I’m walking behind. Maybe I’ll kiss again with a love, that’s new, but I shall wish again I was kissing you. ’Cause I’ll always love you wherever you roam. We could have been happy — like Darby and Joan. So when things go wrong, dear, and fate is unkind, look over your shoulder, I’m walklng behind. PBETEND Pretend you’re happy when you’re blue, it is not very hard to do And you will find happiness without an end, whenever you pretend. Remember, anyone can dream, and nothing bad as it may seem, the little things you haven’t got could be a lot, if you can share, one you can call all your own. Just close your eyes she’ll (he’ll) be there. You’ll never be alone. And if you sing this melody you’ll be pretending, just like me. The world is mine, it can be yours, my friend, so why don’t you pretend. April In Portugal verður af óviðráðanleg- um orsökum að biða næsta heftis. Yokohama Mama og Yes, Sir, That’* My Baby er næsta nýstárleg plata, leikin og sungin af Harri Kari and His Six Sakl Sippers. Nafn hljómsveitarstjórans er í rauninni Harry Stewart. Frægur hefur hann orðið undir nafninu Yogie Yorger- son, er hann lék inn á plötur og brá sænskum málhreim yfir enska textann, sem sunginn var á sama hátt og hann bregður japönskum blæ yfir enskuna á þessari nýju plötu sinni. Áður en hann sagður hafa lagt stund á japönsku í Þrjú ár! Nosie Eittle Josie og Dennis the Mcnace, sungin af Rosemary Clooney og ungum manni, sem náð hefur feikna vinsældum, Þótt hann sé ekki nema fjórtán ára gam- all, Jimmy Boyd. Fyrsta platan hans var: I Saw Mamie Kissing Santa Claus, náði ákafiegum vinsældum, sem jukust stór- um, er hann söng: Eittle Boy and The Old Man og Tell Me A Story ásamt Frankie Laine. Já, Rosemary Clooney er sífellt að vinna sig upp. Eftir að hún byrjaði að leika i kvikmyndum, færðist dálætið á hénni i aukana að miklum mun. Almennt gengur hún nú undir nafninu ,,Miss Bing Crosby. “ Að lokum getum við ekki stillt okkur um að minnast á eina plötu, sem vafa- laust á eftir að komast ,,á toppinn” eins og flestar, sem sá maður syngur inn á nú til dags. Það er ,,Blue Gardenia,” sungið af Nat King Cola. Stjörnur 35

x

Stjörnur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.