Stjörnur - 01.07.1953, Side 45

Stjörnur - 01.07.1953, Side 45
★ ★ * - S/ /'/ '■e/c-m i/rítza, Áhorfendum kvikmynda nú á tímum myndi vafalaust finnast sú kvikmynd all-hjákátleg, sem ekki væru í fleiri eða færri kossa atriði. Gegnum áratugina hefur kvikmynda- kossinn orðið ótrúlega vinsæll, og smám saman þróazt í það að verða list, sem tekin er í þjónustu kvik- myndanna hvað eftir annað af hreinustu snilld, bæði hvað snertir tækni og tilbreytingu. Snilldarlegt dæmi frá seinni ár- um er einmitt myndin Notorious, sem þau léku í Ingrid Bergman og Gary Grant. Það er varla hægt að komast vægar að orði en þau þeki hvort annað með kossum í kossa- atriðum myndarinnar — það er að segja — koss er nú máske varla hægt að kalla, þar sem varirnar mætast varla. Þau gæla hvort við annars andlit — munn, augu, eyru, Ingrid Berg;maii og Cary Grant í ,,Notorious.“ Stjörnur 43

x

Stjörnur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.