Stjörnur - 01.07.1953, Side 48
RABB
Nú er á döfinni í Hollywood kvikmynd
gerð eftir leikritinu „Karlmönnum geðj-
ast bezt að ljóshærðum stúlkum,“ og er
hennar beðið með afskaplegri eftirvænt-
ingu, ekki sízt vegna þess, að með aöal-
kvenhlutverkin fara tvær þokkadísir, sem
mestrar aðdáunar njóta nú í svipinn, þær
Marilyn Monroe og Jane Russell .... Um
þessar mundir er William Powell að yf-
irgefa kvikmyndirnar og MGM eftir tutt-
ugu ára ágæta þjónustu, sem honum er
vafalaust launuð að verðleikum .... Para-
mount heldur áfram að ráða til sín
William Powell.
Gary t'ooper.
söngstjörnur eftir að hafa náð i Rose-
mary Clooney. Nýjasti fundurinn heitir
Joanne Gilbert, og er hún sögð vera í
röð þeirra allra beztu. Um þetta fáum
við vonandi sjálf að dæma áður en langt
um líður, því að þegar er búið að
ákveða tvær myndir, sem hún á að
leika í. The Big Song and Dance og
Away We Go, þar sem hún m.a. leikur
á móti æringjanum Donald O’Connor ...
Gary Cooper sem hlaut Óskarverðlaunin
í fyrra fyrir leik sinn í mynainni ,,High
Noon“ (eruð þið búin að læra lagið?)
varð hlutskarpastur í kapphlaupinu um
aðalhlutverkið í kvikmyndinni sem gerð
verður um verðlaunasögu Hemingway’s,
,,Gamli maðurinn ög hafið“ .... Upp-
rennandi stjarna er Steve Forrester, sem
sagður er hafa fengið þrjú hlutverk á
einni viku. Gaman verður að vita, hvort
hann verður ekki einhverntímann skæður
keppinautur bróður síns, Dana Andrews
.... Dægurlagasmiðurinn Hoagy (Star
46
Stjörnur