Goðasteinn - 01.09.2016, Blaðsíða 161

Goðasteinn - 01.09.2016, Blaðsíða 161
159 Goðasteinn 2016 Leiklist Leiklistin hefur notið mikilla vinsælda í sveitarfélaginu og vert er að minn- ast á sýningar leikhópsins Glætunnar sem er hópur barna innan Leikfélags Austur-Eyfellinga. Sýningarnar voru „Margt er skrýtið“, „Kjóllinn hennar Grýlu“ og „Jólaball.“ Leikhópurinn Lotta kom í heimsókn á Hvolsvöll og sýndi Litlu gulu hænuna á Gamla róló. Íþrótta- og æskulýðsmál Öflugt íþrótta- og æskulýðsstarf er áberandi í sveitarfélaginu allt árið um kring. Börn og fullorðnir eru dugleg að stunda sína hreyfingu, hvort sem það er í skipulögðu íþróttastarfi eða í annarri líkamsrækt. KFR sér um alla knatt- spyrnuiðkun í sveitarfélaginu og er áfram í samstarfi við ÍBV í yngri flokkum. Meistaraflokkur KFR hélt sér uppi í 3. deild. Einn af aðalstuðningsmönnum KFR er Rúnar Smári Rúnarsson en hann hefur séð um stigatöfluna á SS vellinum á flest öllum heimaleikjum. Stjórn meistaraflokks ákvað að færa Smára jólagjöf, treyju númer 12, enda er hann tólfti maður liðsins. Íþróttafélagið Dímon býður upp á fjölbreyttar íþróttaæfingar bæði fyrir börn og fullorðna. Of langt er að telja upp öll afrek og mót en hér er stiklað á stóru. Krakkarnir sem hafa æft frjálsar íþróttir hjá Dímon hafa verið að standa sig einkar vel. M.a. má nefna að á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum 11 til 14 ára eignaðist Dímon tvo Íslandsmeistara en keppt er undir merkjum HSK á þessu móti. Sindri Ingvarsson sigraði í kúlu- varpi í sínum aldursflokki og Birta Sigurborg Úlfarsdóttir hljóp með 4x200m sveit HSK sem vann gull. Á meistaramótinu í flokki 15 til 22 ára, stórbætti Þormar Elvarsson HSK metið í sínum flokki í 1500 m hlaupi eða um 21 sek- úntu og varð þar annar en Þormar setti einnig HSK met í 800 m hlaupi þar sem hann varð þriðji. Borðtennis hefur verið ein vinsælasta íþróttagreinin sem Dímon hefur boðið upp á og hafa bæði ungir og aldnir stundað þá íþrótt í nokkur misseri. Fyrsta Jónas Bergmann Magnússon, Rúnar Smári og Lárus Viðar Stefánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.