Goðasteinn - 01.09.2016, Blaðsíða 192

Goðasteinn - 01.09.2016, Blaðsíða 192
190 Goðasteinn 2016 upplifa ólíka menningu, strauma og stefnur annarra landa og þjóða. Hann und- irbjó sig vel fyrir ferðirnar með því að lesa sér til um land og þjóð. Og heim kominn á ný lifði hann lengi á endurminningunum úr ferðalaginu. Þýska orðatiltækið „Mehr sein, als schein“ (að vera, ekki sýnast), hefðu getað verið einkunnarorð hans. Ekkert var honum fjær skapi en prjál, hégóm- leiki eða stundarhagsmunir, eða að baða sig í ljósi athyglinnar, eða hlaupa eftir tískusveiflum. Og þessir eiginleikar í fari annarra urðu honum oft tilefni hnytt- inna athugasemda og góðlátlegara gamanyrða. Hann var í senn alvörugefinn og kíminn, stundum orðvar og stundum hvat- skeyttur. Hann þorði að vera sjálfum sér nógur og finna lífi sínu þann farveg sem hentaði honum best og gerði það áreynslulaust og ótrauður. En hann var alls ósnortinn af öðru en því sem honum hentaði. Knútur andaðist 4. mars 2015 og var jarðsunginn frá Kálfholtskirkju 15. mars. Sr. Halldóra J. Þorvarðardóttir Fellsmúla Kristinn Antonsson frá Glæsistöðum. Kristinn Antonssona frá Glæsistöðum fæddist þar 26. des. árið 1930 og ól þar allan sinn aldur. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Guðmundsdóttur frá Sigluvík í V.- Land. f. 1898, d. 1980 og Antons Þorvarðarsonar bónda á Glæsistöðum f. 1889, d. 1990. Bræður Kristins voru Sigurður f. 1928, d. 2011, en hann var elstur, Guðmundur bóndi og málarameistari f. 1929 og yngstur er Ástþór, f. 1932. Bræðurnir fjórir bjuggu alla tíð saman félagsbúi að Glæsistöðum. Þótt Kristinn hafi að mestu leyti sinnt búskapnum heima á Glæsistöðum var hann einn þeirra ungu bændasona úr þessu héraði sem héldu á vertíð til Vest- mannaeyja og víðar. Þótt reikna megi með að kynnin af vertíðinni hafi verið ævintýri líkust fyrir ungan sveitamann, kynnin af þessari miklu andstæðu sveit- arinnar, önnum hennar og iðandi mannlífi, held ég að það hafi aldrei hvarflað að honum að ílendast við sjávarsíðuna og gera þá atvinnu að ævistarfi, þó vel væri hann liðtækur til þeirra starfa sem annarra. Sveitin, foreldrar, bræður og búsmalinn toguðu of mikið til þess að svo yrði. Kristinn Antonsson var um margt sérstæður maður. Hann var stálminnugur, hljóður og hæglátur, trúlegast viðkvæmur og hlýr. En þrátt fyrir hið milda yf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.