Goðasteinn - 01.09.2023, Page 86
84
Karlakór Rangæinga hélt hátíðartónleika í Hvoli, Hvolsvelli, 21. apríl 2023 í
tilefni af 30 ára afmæli kórsins en af óviðráðanlegum alkunnum fordæmalaus-
um orsökum á heimsvísu frestuðust afmælistónleikarnir í heil þrjú ár. Karlakór
Rangæinga var formlega stofnaður þann 10. janúar 1990 og voru stofnfélagar
24. Kórinn hét upphaflega Bjallakór, þá Glymur en nafninu var fljótlega eftir
það breytt í Karlakór Rangæinga. Á tónleikunum voru eftirtaldir stofnfélagar
sem enn starfa heiðraðir með gullmerki kórsins en þeir eru: Auðunn Leifsson,
Karlakór Rangæinga þrjátíu
ára „auknum þremur“
Fremri röð – Árni Þór Guðmundsson, Jóhann Björnsson, Þröstur Sigurðsson, Ágúst Rúnarsson,
Benedikt Sveinbjörnsson, Þorsteinn Guðnason, Gísli Sveinsson, Bragi Þór Hansson, Engil-
bert Olgeirsson, Guðmann Óskar Magnússon, Haraldur Konráðsson, Guðlaugur Helgason,
Konráð Haraldsson, Valmundur Gíslason, Bragi Guðmundsson, Eggert Birgisson, Sigurður
Einarsson.
Aftari röð – Magnús Ingvarsson, Úlfar Albertsson, Goði Gnýr Guðjónsson, Erlendur Árna-
son, Auðunn Leifsson, Ásgeir Jónsson, Þorsteinn Sveinsson, Sveinn Skúli Jónsson, Sigurður
Þór Þórhallson, Jón Guðmundsson, Hermann Árnason, Hlynur Snær Theódórsson, Haraldur
Birgir Haraldsson, Arilíus Marselínuson, Samúel Örn Erlingsson, Guðjón Halldór Óskarsson
(stjórnandi), Rökkvi Hljómur Kristjánsson. Mynd: Jóna Sigþórsdóttir.