Goðasteinn - 01.09.2023, Blaðsíða 207

Goðasteinn - 01.09.2023, Blaðsíða 207
205 Goðasteinn 2023 hann í Íþróttaskóla Sigurðar Greipssonar að Geysi í Haukadal og lifði lengi á minningunni. Þegar barnabarn spurði afa sinn hvað hefði verið það fyrsta sem hann gerði í íþróttaskólanum svaraði hann sposkur á svip: Að spyrja skólastjór- ann hvort þeir strákarnir mættu fara á ball á Vatnsleysu.“ Einhverju sinni vann hann fjórar greinar á frjálsíþróttamóti á Heimalandi og þá var hann glímukappi mikill. Kenndi glímu í barnaskólanum í Gunnars- hólma og víðar. Þegar barnabörnin tóku að æfa íþróttir fylgdist hann með af áhuga. Hann er líklegast einn af fáum sem fengið hafa rautt spjald sem áhorf- andi en hann var svo spenntur að fylgjast með og hvetja barnabarn á lokasprett- inum í 800 metra hlaupi að hann hljóp nánast með keppendum og uppskar áminningu fyrir vikið. Albert vann ýmis störf. Var við sláturtíðir, fór á vertíðir til Vestmannaeyja, var við línulagnir hjá RARIK þar sem hann kól á þremur fingrum upp í raf- magnsstaur við Skógá og þá var hann einnig við hafnargerð í Þorlákshöfn svo eitthvað sé nefnt. Sigríður Oddný Erlendsdóttir kveður eiginmann og lífsförunaut til tæpra 60 ára. Sibba er fædd 25. janúar 1943 á Skíðbakka, dóttir Erlendar Árnasonar bónda og oddvita og Guðbjargar Jónasdóttur húsmóður. Hún minnist þess að þegar hún fermdist lék Albert á harmonikku – hann var oft fenginn til þess að leika á harmonikkuna þegar fólk gerði sér glaðan dag. Þegar fram liðu stundir felldi unga parið hugi saman, trúlofaði sig 2. júní 1963 eftir að Sibba sneri heim úr húsmæðraskólanum og giftu sig rúmu ári seinna, eða 12. júlí 1964. Börn þeirra hjóna eru: 1) Guðbjörg, hennar maður er Rútur Pálsson og eiga þau fjögur börn og sex barnabörn. 2) Úlfar, hans kona er Jónína Kristjánsdóttir og eiga þau þrjú börn og þrjú barnabörn. 3) Hlín, hennar maður er Birgir Ægir Kristjánsson, Hlín átti eina dóttur fyrir og saman eiga þau eina dóttur til. 4) Gylfi Freyr, hans kona er Margrét Sveinbjörnsdóttir og eiga þau eina dótt- ur. Albert og Sibba hófu búskap á Skíðbakka og oft var þröng á þingi. Árið 1976 fluttu þau inn í nýtt hús sem þau byggðu á jörðinni. Tíu árum seinna tóku Guð- björg dóttir þeirra og Rútur maður hennar við búi – vann þá Albert við ýmis störf en sjálfsagt þótti honum hvað vænst um árin í Reykjagarði á Hellu en þar vann hann meðan kraftar leyfðu og naut hann þess mjög að vera innan um unga fókið og hlakkaði til að mæta í vinnuna dag hvern. Albert gegndi ýmsum trúnaðarstörfum tengdum íþróttum og hestamennsku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.