Dagskrá útvarpsins

Eksemplar

Dagskrá útvarpsins - 30.04.1990, Side 12

Dagskrá útvarpsins - 30.04.1990, Side 12
LAUGARDAGUR 5. mai RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Vigfús I. Ingvarsson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 „Góðan dag, góölr hlustendur" Pótur Pótursson sór um þáttinn. Fróttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pótur Pótursson áfram aö kynna morgunlögin. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatlminn á laugardegi - Dæmisögur Esóps Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 „Grand duo concertante", opus 85 I A-dúr, efitr Mauro Giuliani. James GaJway leikur á flautu og Kazuhito Yamashita á gitar. 9.40 ísland, Efta og Evrópubandalagiö Umsjón: Steingrímur Gunnarsson. 10.00 Fróttir. 10.03 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Vorverkin í garöinum Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 11.00 Vikulok Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hór og nú Fróttaþáttur í vikulokin. 14.00 Sinna Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Þorgeir Olafsson. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistarlífsins i umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fróttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaöarins: „Aö loknum miödegisblundi" eftir Marguerite Duras Þýöing: Ásthildur Egilsson. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn ö. Stephensen, Helga Bachmann og Ragnheiöur Steindórsdóttir. Friðrik Rafnsson flytur inngangsorð. (Áður útvarpað 1976) 17.40 Striösáraslagarar • Glen Miller og hljómsveit hans leika lög eftir Frankie Carle. • Bing Crosby og Louis Armstrong syngja tvö lög. 18.00 Sagan: „Momo“ eftir Michael Ende Ingibjörg Þ. Stephensen byrjar lestur þýöingar Jórunnar Siguröardóttur. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstööva I Evrópu Samsending með beinni útsendingu Sjónvarpsins frá úrslitakeppninni i Júgóslavíu.

x

Dagskrá útvarpsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.